Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Qupperneq 102
1954
— 100 —
áður haft retentionsuppköst, en ekki
leitaS læknis. Sjúklingurinn neitaSi aS
fara til lækninga. Hann skráSi ég meS
ca. ventriculi. I janúar er kona á skrá
frá fyrra ári meS ca. portionis va-
ginae samkvæmt histologiskri rann-
sókn. Var hún nú þunguS. Sendi ég
hana suSur til meSferSar, en viS nán-
ari rannsókn reyndist þetta alls ekki
cancer, heldur álíka breytingar, er
komiS geta fyrir samfara graviditeti.
Vopnafí. 66 ára karlmaSur skrá-
settur í janúar meS ca. ventriculi.
Nes. 1 tilfelli greint, öldruS kona,
sem lézt á árinu, aS þvi er taliS var
úr ca. coli.
Búða. 3 sjúklingar, 2 þeirra meS ca.
prostatae, 1 meS ca. dorsi manus.
Djúpavogs. 65 ára kona meS ca.
mammae. ASgerS á Landsspítalanum.
Kvartar um vaxandi „gigtarverki“ í
mjöSmum og niSur i fótleggi. Er ófá-
anleg til aS fara til eftirlits. 39 ára
maSur meS ca. axillae dextrae. Var
fyrst skráSur meS abscessus. Reyndist
seinna vera cancer. 30 ára maSur meS
lymphogranulomatosis maligna. Dó í
febrúar 1955.
Vestmannaeyja. 2 dóu úr krabba-
meini á árinu, annar þeirra nú skráS-
ur í fyrsta sinn.
9. Drykkjuæði (delirium tremens).
Töflur V—VI.
1950 1951 1952 1953 1954
Sjúkl. 1 5 4 5 7
Dánir „ „ „ „ 1
Fjöldi skráSra sizt meS ólíkindum,
enda vafalítiS vantaliS. Á dánartöl-
unni meira mark takandi, ef af likum
má ráSa.
Blönduós. DrykkjuæSis varS ekki
vart. 1 maSur var lagSur inn, svefn-
laus og illa haldinn eftir langan „túr“,
og gefiS aneurin og glucosis.
Sauðárkróks. Enginn sjúklingur
skráSur, en 1 maSur er hér, sem fær
viS og viS aSkenningu af delirium.
Drekkur aSallega spiritus denaturatus.
Akureyrar. Engir skráSir og ekki
vitaS um neitt tilfelli, en 5 áfengis-
sjúklingar hafa veriS lagSir inn á
Sjúkrahús Akureyrar vegna ölvunar,
til „útvötnunar", og hafa veriS þar
samtals i 53 daga.
C. Ýmsir sjúkdómar.
1. Algengustu kvillar.
Hafnarfí. Algengustu sjúkdómar hér
eru áreiSanlega farsóttirnar.
Kleppjárnsreykja. Algengasti kvilli
tannskemmdir, og voru dregnar 200
tennur úr 113 manns.
Búðardals. AS farsóttum undan-
skildum tannskemmdir, 84 sjúklingar,
181 tönn dregin, húSsjúkdómar 55,
sár alls konar 25, augnsjúkdómar 21,
þá meltingarsjúkdómar alls konar 17,
gigtarsjúkdómar 17, psychoneurosis 11.
Reykhóla. Næst farsóttum eru melt-
ingarsjúkdómar algengastir og fara
mjög í vöxt. Tannskemmdir eru al-
gengar.
Flateyjar. Algengustu sjúkdómar
eins og áSur farsóttir, caries dentis
og neurasthenia.
Súðavíkur. Mest ber á kvörtunum
um meltingartruflanir, gigtarsjúkdóma
og blóSrásartruflunum (hypertensio,
angina pectoris o. s. frv.).
Hólmavíkur. Farsóttir, tannskemmd-
ir, meltingarkvillar, ígerSir, gigt,
taugaveiklun.
Hvammstanga. Farsóttir, tann-
skemmdir (um 90 sjúklingar, 133
tennur dregnar).
Höfða. Farsóttir, tannskemmdir,
gigt, psychogen sjúkdómar og smá-
slys.
Sauðárkróks. Sem fyrr farsóttir, þar
næst slys, þá igerSir og bráSar bólg-
ur, tauga- og gigtarsjúkdómar, húS-
sjúkdómar, fæSingar- og kvensjúk-
dómar, augnsjúkdómar, tannskemmd-
ir, meltingarkvillar, blóSsjúkdómar,
eyrnasjúkdómar, hjarta- og æSasjúk-
dómar og nýrnasjúkdómar.
Ólafsfí. Auk farsóttasjúklinga eru
sjúklingar meS tannátu langflestir.
Dró ég tennur úr 25 manns, en þar
að auki fjöldi manns, sem leitaSi til
Ole Bieltvedt tannlæknis, og svo bæt-
ast þar viS öll skólabörnin, sem hann
hafSi til meSferSar.
Akureyrar. Algengustu kvillar í
læknishéraSinu, þegar undan eru