Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Qupperneq 103
— 101 —
1954
teknar farsóttir, munu vera tann-
skemmdir, gigtarsjúkdómar ýmiss
konar, taugaveiklun ásamt margs kon-
ar meltingarsjúkdómum, sem eru mjög
algengir hér.
Grenivikur. Auk kvefsóttar og háls-
bólgu, blóðleysi, alls konar gigt, tauga-
slappleiki, húðkvillar, meltingartrufl-
anir og tannskemmdir.
Þórshafnar. Farsóttir og tann-
skemmdir, þá meltingartruflanir, gigt-
arsjúkdómar og smáslys.
Bakkagerðis. Tannskemmdir, gigt
og kvef algengustu kvillarnir, eins og
áður.
Seyðisfj. Eins og oftast áður er
kvefsótt tiðasti kvillinn. Almennur
slappleiki, blóðleysi, gigt ýmiss konar
og meltingartruflanir tiðar lcvartanir.
Tannsjúkdómar mœða nú ekki á lækn-
inum, þvi að tannlæknir er á staðn-
um.
Nes. Sérlega mikið bar á kvefsótt
og fylgikvillum hennar.
Búða. Auk farsótta tannskemmdir,
gigtarsjúkdómar og meltingartruflanir.
Djúpavogs. Sennilega alls konar
gigt. Tannskemmdir mjög algengar í
fullorðnum, en mér fannst furðu mörg
börn á barnaskólaaldri hafa heilar
tennur. Talsvert um meltingartruflan-
ir í ýmsum myndum. Gamlir karlar
vel flestir með emphysema og margir
þeirra með bronchitis chronica.
Kirkjubæjar. Algengustu sjúkdómar,
auk farsótta, gigt og tannskemmdir.
Aftur á móti ber hér furðulítið á
meltingarsjúkdómum nú orðið, eink-
um þegar tekið er tillit til þess, að
margir héraðslæknar telja þá til al-
gengustu kvilla. Má í því sambandi
geta þess, að enginn sjúklingur með
magasár er hér nú, svo að vitað sé.
Eyrarbakka. Mikið ber á alls konar
hrörnunarkvillum, enda er hér margt
af gömlu fólki.
2. Acetonaemia.
Kleppjárnsreykja. 1 tilfelli.
Búðardals. Er til sjúkdómur með
þessu heiti, eða er aðeins um sjúk-
dómseinkenni að ræða? Ég þykist
hafa rekizt á nokkur tilfelli, sem helzt
virðast eiga þarna heima, hvort svo er
nú eða ekki. Um sjúkdóm þenna eða
sjúkdómseinkenni er góð grein eftir
Kristbjörn Tryggvason, lækni, í
Læknablaðinu 1952, 6. tbl.
Ólafsfj. 8 sjúklingar, börn; sum
fengu fleiri en eitt kast.
3. Achyiia gastrica.
Ólafsvikur. Achylia gastrica totalis
1, partialis 5.
Súðavíkur. 3 tilfelli.
4. Acne vulgaris.
Kleppjárnsreykja. 4 tilfelli.
Ólafsvikur. 8 tilfelli.
Reykhóla. 1 sjúklingur.
Þingeyrar. 2 tilfelli.
Hvammstanga. 3 tilfelli.
Vopnafj. 1 tilfelli.
5. Acrocyanosis.
Höfða. 1 tilfelli.
6. Acroparaesthesia.
Höfða. Nokkur tilfelli.
7. Alopecia areata.
Kleppjárnsreykja. 1 tilfelli.
8. Amenorrhoea.
Kleppjárnsreykja. 6 tilfelli.
Ólafsvíkur. 1 tilfelli.
Þingeyrar. 3 tilfelli.
Flateyrar. 6 tilfelli. Árangur af
meðferð lélegur.
9. Anaemia perniciosa.
Hólmavíkur. Sami maður og áður.
Fær lifrarsprautur og cycobemin.
Grenivíkur. Gamall sjúklingur, sem
haldið er við með lifrarsprautum.
Búða. Sami sjúklingur. Er við góða
heilsu og vinnur fullum fetum.
10. Anaemia simplex.
Ólafsvikur. 15 tilfelli.
Reykhóla. 3 sjúklingar, konur.
Þingeyrar. 3 tilfelli.
Flateyrar. 3 tilfelli. Árangur af með-
ferð lélegur, vegna þess að sjúkling-
arnir taka ekki gefin meðul.
Súðavíkur. í aprílmánuði var ég
kvaddur til barns á 1. ári i Grunna-
vík. Var það að dauða komið. Hb. 15
—20%. Blóðútstrok sýndi hypokrom