Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Side 106

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Side 106
1954 — 104 18. Asthma. Kleppjárnsreykja. 5 tilfelli. Ólafsvikur. 4 tilfelli. Reykhóla. 2 sjúklingar. 35 ára gömul kona hefur verið asthmaveik frá þriggja ára aldri. 3 ára drengur. Flateyjar. 1 piltur, hinn sami og á fyrra ári. Þingeyrar. 1 tilfelli. Súðavíkur. 1 tilfelli. Hólmavíkur. 4 sjúklingar, sömu og áður. Maður yfir áttrætt hefur haft asthma í 25—30 ár, oft slæmur. Gaf honum cortone acetas töflur í haust, er hann var í slæmu kasti. Skipti um til batnaðar á 1—2 dögum. Síðan fengið þetta lyf öðru hverju, þegar liann er verri. Hvammstanga. 4 sjúklingar, sömu og áður. 10 ára gömul telpa á Hvamms- tanga fær slæm köst. Blönduós. Hreint ekki fátiður sjúk- dómur hér, því að auk ofnæmis fyrir heyryki, sem ýmsir sveitamenn fá með tímanum, eru hér 3 konur, sem eru oft illa haldnar af þessum sjúk- dómi. Kópaskers. Gamall maður, sem lengi hefur haft vægt asthma, fékk mislinga og dó. Asthmað var greinilega með- virk dauðaorsök. Þórshafnar. 3 tilfelli. 1 sjúklingur fór til Reykjavíkur til aðgerðar á sinus paranasales. Nes. Miðaldra maður, sem orðinn var mjög ofnæmur fyrir ýmiss konar ryki, ekki sízt tré- og steinryki, féklc góða bót hjá prófessor Dungal af inn- spýtingum af rykextrakti, svo að hann gat aftur hafið störf sin. Búða. Sömu sjúklingar og áður. Djúpavogs. Veit um 2 karla og 1 konu, öll roskin. Þau nota a. m. k. ephedrin að staðaldri. Ég hef ekkert þeirra skoðað. 11 ára stúlka á Djúpa- vogi veiktist í desember af and- þrengslum. Ég taldi það vera asthma bronchiale og gaf henni ephedrín i smáum skömmtum og slimlosandi lyf. Varð fljótt alveg einkennalaus og þá látin hætta við lyfin. 19. Avitaminosis. Kleppjárnsreykja. 18 tilfelli. Defi- cientia calcis 3 og auk þess vestigia rachitidis 1. Ólafsvíkur. 13 tilfelli. Reykhóla. Er sömu skoðunar og fyrirrennari minn, að hér gæti mjög hypovitaminosis B- og C-fjörvis. Þeg- ar líður á vetur, kvartar fólk mjög um slappleika og er kvefsækið. Vitamin- gjafir virðast gagna vel, enda er sér- staklega erfitt að útvega nýmeti. Notar fólk mest söltuð og niðursoðin mat- væli. Lýsistaka er almenn. Þingeyrar. Rachitis 1. Hvammstanga. Engar áberandi avita- minoses. Mikið notað af vitamínlyfj- um. Þetta bætir ótvirætt slen, slapp- leika og ýmiss konar verki, sem tals- vert er kvartað um, einkum síðara hluta vetrar, og svo er það í tízku. Börnum gefið lýsi. Akureyrar. Mikil brögð eru að því, að fólk komi til lækna og biðji um alls konar vítamin. Virðist svo, að furðu margir sjúklingar telji sig fá nokkurn bata meina sinna við þessa vítamingjöf, og má þó vera, að eins oft sé um sálræna verkun að ræða eins og hitt, að vítaminskorti sé til að dreifa. Grenivíkur. Nokkuð mun vera hér um bætiefnaskort, sérstaklega C og B. Meira ber á sleni síðara hluta vetrar en aðra tima árs, og batnar það við bætiefnagjöf. Börnum er snemma gef- ið lýsi og því haldið áfram fram eftir aldri á mörgum heimilum. Þórshafnar. 1 tilfelli af beinkröm (crura vara) i 2 ára barni. Hafði það aldrei tekið lýsi. Vopnafj. Útivinna og erfiðisvinna er minni en áður var. Þrátt fyrir ver- aldlega velgengni kvartar fólk mjög um slen og þróttleysi, sem það kennir bætiefnaskorti. Vítamínát er tízka, en dugir ekki til þess að friða órólegar sálir og sætta þær við heiminn og lífskjörin. Menn Iáta sér í augum vaxa það, sem áður voru taldir smámunir. Lýsingarorð eru misnotuð úr hófi fram. Gerir það lækninum erfitt fyrir að átta sig á þvi, hvað um er að vera, er hástig lýsingarorða er notað þar, sem nægja mundi frumstig. Bakkagerðis. 40 ára bóndi með blæðingu úr tannholdi og lausar tenn- i
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.