Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Page 108
1954
— 106 —
blepharitis 2, kerato-conjunctivitis 2,
traumatica 1.
Reykhóla. 5 sjúklingar.
Þingeyrar. Blepharitis 1, conjunc-
tivitis 8.
Höfða. Algengur kvilli. 1 krakki
fékk sár á cornea, sem gekk seint að
græða, en lagaðist við cortone.
Vopnafj. Conjunctivitis, blephari-
tis 28.
30. Contractura Dupuytreni.
Súðavíkur. Keratosis palmaris 1.
Hvammstanga. 1 karlmaður. Skurð-
aðgerð í Reykjavik. Árangur sæmi-
lega góður.
Nes. 1 nýtt tilfelli greint.
31. Cystitis. Cystopyelitis.
Kleppjárnsreykja. 20 tilfelli.
Reykhóla. Örfáir sjúklingar, allt
konur.
Þingeyrar. 5 tilfelli.
Flateyrar. 6 tilfelli. Oft mjög lang-
vinnur sjúkdómur. Vil ég í því sam-
bandi minna á möndlusýru. Er kyn-
legt, að tabl. mandelamini skuli ekki
vera greiddar að hálfu af sjúkrasam-
lagi.
Hvammstanga. Nokkuð algengur
kvilli, konur. 10 sjúklingar; in gra-
viditate 1.
Grenivikur. 5 tilfelli, allt rosknar
konur.
Vopnafj. 1 tilfelli.
Blönduós. 1 kona hér að staðaldri
blóðsykurmæld og fær insúlín.
Ólafsfj. 1 sjúklingur, kona, innflutt
í héraðið.
Grenivíkur. Varð vart í rúmlega
þritugum manni. Nýtur sæmilegrar
heilsu með því að nota insúlín.
Þórshafnar. 2 tilfelli. Gamall maður,
nýkominn til Reykjavikur til lækn-
inga, fékk coma diabeticum og dó þar.
Hitt var 9 ára telpa, er ég sendi á
sjúkrahúsið á Akureyri til byrjunar-
meðferðar, og fær hún nú daglega in-
súlín.
Seyðisfj. Gömul kona dvelst á sjúkra-
húsinu með þessa sjúkdómsgreiningu.
Er auk þess alblind.
Nes. Sömu sjúklingar og áður.
Búða. 1 sjúklingur bættist við á ár-
inu, 62 ára kona. Verður að nota in-
súlín að staðaldri. Líðan hinna sjúk-
linganna óbreytt.
Djúpavogs. 73 ára maður notar in-
súlín.
35. Diabetes insipidus.
Ólafsvíkur. 1 tilfelli.
36. Dilatatio ventriculi.
Blönduós. 2 ára gamalt barn, og var
maginn grjótharður og úttroðinn nið-
ur að nafla. Hann var opnaður og
mokað út miklu af hörðum drafla,
siðan saumað inn í hann Nelatons
catheter, sem tekið var eftir nokkra
daga, og lokaðist þá fistillinn.
32. Deformitas pedum.
Kleppjárnsreykja. Pes varus 1. Pes
athleticus 2. Unguis incarnatus 1.
Sauðárkróks. Pes equinovarus á all-
háu stigi á nýfæddu barni.
Vopnafj. Ungvis incarnatus 1, pes
planus 1.
33. Deviatio septi nasi.
Ólafsvikur. 1 tilfelli.
37. Diverticulitis coli.
Þingeyrar. 1 tilfelli.
38. Dysmenorrhoea.
Kleppjárnsreykja. 2 tilfelli.
Ólafsvíkur. Metritis haemorrhagica
3, simplex 1, oligomenorrhoea 1.
Þingeyrar. 1 tilfelli.
Súðavíkur. Dysmenorrhoea spastica
2. Menometrorrhagia 2.
34. Diabetes.
Ólafsvíkur. 2 tilfelli.
Reykhóla. Sami sjúklingur og áður.
Ástand nú sæmilegt.
Flateyrar. 1 maður.
Hólmavíkur. Sami maður og áður.
39. Dyspepsia.
Iileppjárnsreykja. 2 tilfelli.
Ólafsvíkur. 9 tilfelli.
Reykhóla. Mikið ber á ýmsum melt-
ingarkvillum.
Þingeyrar. 11 tilfelli.
s