Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Qupperneq 115
— 113 —
1954
Grenivikur. Nokkur tilfelli í sam-
bandi við kvefsótt.
Vopnafj. Otitis media acuta catarr-
halis suppurativa 14.
Nes. Reyndist enn leiður fylgikvilli
kvefs, einkum i unglingum. Var þó
einnig algeng i 8—12 ára börnum með
kveffaraldri þeim, sem blossaði upp i
maíbyrjun. Stóð þá oft greinilega i
sambandi við sundiðkanir barna.
Byrjaði jafnan mjög snögglega og
batnaði oftast fljótt við ástungu og
antibiotica. Útferð reyndist oftast
þunn, serosangvinolent eða þunnur
gröftur.
Búða. Otitis media gerir alltaf vart
við sig árlega, einkum i ungbörnum
og oftast í sambandi við kvefsótt eða
inflúenzu.
84. Oxyuriasis.
Kleppjárnsreykja. 6 tilfelli.
Ólafsvíkur. 2 tilfelli.
Reykhóla. Virðist hafa verið hér
viðloðandi undanfarin ár og er svo
enn. Sá nokkra sjúklinga á árinu.
Þingeyrar. 6 tilfelli.
Súðavíkur. Stöku sinnum í börnum.
Höfða. Algengur kvilli, sem erfitt er
að komast fyrir, nema með því að
taka alla fjölskylduna til lækningar.
Ólafsfj. 19 sjúklingar.
Grenivíkur. 7 tilfelli á sama heimili.
Vopnafj. 1 tilfelli.
SeyðisfJ. Ekki óalgengur kvilli, aðal-
lega i börnum i barnmörgum fjöl-
skyldum, og er oft erfitt að losa sjúk-
lingana við sjúkdóminn.
Búða. Mörg tilfelli árlega.
Vikur. 7 tilfelli.
85. Paralysis agitans.
Búðardals. 1 sjúklingur.
Hólmavikur. 1 sjúklingur, sami og
áður. Fær artane.
Sauðárkróks. 1 tilfelli nýskráð, rosk-
in kona, en auk þess ungur maður,
sem legið hefur undanfarið á sjúkra-
húsinu.
Nes. Annar tveggja sjúklinga, sem
getið er á siðustu skýrslu, miðaldra
kona, fékk thrombophlebitis i v. fe-
moralis og dó snögglega að undan-
gengnum einkennum, sem bentu á-
kveðið til embolia arteriae pulmonalis.
Hinn sjúklingurinn stendur nokkurn
veginn í stað.
Búða. Sami sjúklingur.
86. Paralysis facialis.
Vopnafj. Post influenzam 1 tilfelli.
Djúpavogs. 42 ára maður lamaðist
hægra megin í andliti. Mér skilst það
hafa verið eftir eyrnabólgu. Var til
lækninga um tima i Reykjavik. Bati
liægur.
87. Pemphigus vulgaris.
Sauðárkróks. Kona um fimmtugt.
Var um skeið á Landsspítalanum, en
síðan hér á sjúkrahúsinu og verður
stöðugt að nota Cortrophine. Helzt
nokkurn veginn við, en versnar alltaf
annað veifið, þrátt fyrir lyfin, og er
þá illa haldin.
88. Pica (parorexia).
Súðavíkur. 1, stúlkubarn.
89. Polypus recti.
Vopnafj. 1 tilfelli.
90. Pityriasis.
Súðavíkur. Pityriasis simplex 4.
Hvammstanga. Pityriasis simplex
corporis 1.
91. Prolapsus uteri & vaginae.
Ólafsvíkur. 1 tilfelli.
Þingeyrar. Cystocele 1.
Flateyrar. 1 kona send til aðgerðar
á V. deild Landsspitalans.
Vopnafj. 1 tilfelli.
92. Pseudo-gynecomastia.
Súðavíkur. Samfara defectus men-
talis 1.
93. Pseudo-hermaphroditismus.
Höfða. 2 börn sömu móður. Annað
fæddist á árinu, hitt, 6 ára, var sent
til rannsóknar á Landsspítalanum og
fær nú cortisonmeðferð.
94. Psoriasis.
Reykhóla. 1 sjúklingur.
Flateyrar. 1 tilfelli. Góður árangur
af tjörumeðferð og ljósböðum.
15