Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Page 116
1954
— 114 —
Hólmavíkur. 3 tilfelli.
Hvammstanga. 4 tilfelli.
Höfða. 2 tilfelli.
Vopnafj. 1 tilfelli.
95. Pyelitis.
Flateyrar. 3 tilfelli, auðveld við-
fangs.
Höfða. Pyelitis in graviditate 1.
Pyelonephritis 1.
Grenivíkur. 1 tilfelli.
Bakkagerðis. 1 tilfelli, vanfær kona.
96. Rheumatismus, neuralgiae,
neuritis.
Kieppjárnsreykja. Neuralgiae inter-
costales 4, ischias 37, lumbago 37,
neuritis brachialis 24.
Ólafsvikur. Ischias 1, lumbago 9,
myositis rheumatica 2, myogelosis
multiplex 3, neuralgiae 2, neuritis
simplex 15, polyneuritis 1, compres-
sionsneuritis 1.
Reykhóla. 1 sjúklingur með polyar-
thritis rheumatica, slæma. Gigtarsjúk-
dómar i ýmsum myndum algengir.
Flateyjar. Mjög algeng í miðaldra og
gömlu fólki.
Þingeyrar. Rheumatismus: a) arti-
culorum 6, b) nervorum 17, c) mus-
culorum 16.
Flateyrar. 2 sjúklingar með ischias,
skornir á Landakotsspitala vegna
discusprolaps.
Súðavíkur. Fibromyositis chronica
2 (áberandi stirðleiki við liðhreyfing-
ar, vöðvaeymsli, stundum hiti, oft
lumbago). Ischiassyndrom 1. Myoses
variae 6. Neuralgiae intercostales 2
(annar fékk empyema pleurae fyrir
löngu, og var þá gerð resectio cos-
tarum).
Hvammstanga. Ichias 2 tilfelli. Með-
ferð conservativ. Grunur um discus-
prolaps, einkum í öðru tilfellinu, karl-
maður. Sendur til Revkjavíkur til sér-
fræðings, en kom aftur án aðgerðar.
Hofsós. Sjúklingur með polyar-
thritis, sennilega arthritis rheumatica,
er í rannsókn í Reykjavík.
Grenivíkur. Gigt af mismunandi
uppruna algeng.
Þórshafnar. 1 tilfelli af polyarthritis
rheumatoides. Gaf honum gullkúr og
reyndist vel. Tók sjúkiing á land af
enskum togara með Reiters syndrome
og sendi hann á sjúkrahúsið á Akur-
eyri. Vöðva- og taugagigt mjög algeng.
Nota oftast innrauða geisla og procain-
innspýtingar, oft með góðum árangri.
Vopnafj. Myositis 34, lumbago 12,
ischias 5, neuralgiae 4.
Nes. Þau tiðindi gerðust, að nudd-
kona úr Reykjavík kom til bæjarins
seinna hluta sumars og dvaldist hér
alllengi. Vann hún hér mikið og gott
starf, og fengu margir bót meina sinna.
Slikra heimsókna er, að minum dómi,
hin brýnasta þörf i héraði þessu og
flestum öðrum hérlendis.
97. Rhinitis.
Kleppjárnsreykja. 4 tilfelli.
Ólafsvíkur. 6 tilfelli.
98. Ruptura cystis corporis lutei.
Sauðárkróks. Ung stúlka veiktist
með heiftugum kvölum i kviðarholi,
uppköstum og eymslum. Var hún
opereruð strax, þar sem óttazt var um
appendicitis acuta, en þegar opnað
var, kom í ljós allmikið blóð neðan
til í abdomen, eins og um ruptura
tubae (graviditas extrauterina) væri
að ræða, en við nánari athugun kom
í ljós, að blæðingunni olli sprungin
cysta i hægra ovarium. Var ovaríið
saumað saman og botnlanginn tekinn
um leið.
99. Salpingitis. Oophoritis. Parame-
tritis.
Kleppjárnsreykja. Salpingitis 1.
Parametritis 6.
Ólafsvíkur. Oophoritis 1.
Vopnafj. Parametritis 1.
100. Sclerosis disseminata.
Hólmavikur. 1 kona, áður skráð.
Búða. 2 konur með þenna sjúkdóm
eru á elliheimili, báðar rúmliggjandi
og örvasa. 2 sjúklingar, karl og kona,
eru hér heima.
101. Sclerosis lateralis amyotropica.
Kópaskers. Sami sjúklingur og áður.