Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Side 121

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Side 121
— 119 — 1954 Akureyrar % af héraðs- Tala búum Ferðir .. 8045 77,0 368 Grenivíkur .... .. 957 207,1 65 Breiðumýrar ... — — 302 Kópaskers — — 137 Þórshafnar . .. . 814 82,5 99 Vopnafj 902 129,8 84 Nes .. 3100 196,6 55 Hafnar .. 1630 135,6 154 Samkvæmt þessu nemur meðalsjúk- lingafjöldi í héruðum þessum á árinu 102,0% af ibúatölu héraðanna (á fyrra ári 96,6%). Fjöldi læknisferða á ár- inu nemur til uppjafnaöar í héraði 145,4 (133,8). Á töflum XVII og XVIII sést að- sóknin að sjúkrahúsum á árinu. Legu- dagafjöldinn er nokkru meiri en árið fyrir: 517974 (478755). Koma 3,4 sjúkrahúslegudagar á hvern mann i landinu (1953: 3,2), á almennum sjúkrahúsum 2,0 (1,8) og heilsuhæl- um 0,56 (0,61). Sjúkdómar þeirra sjúklinga, sem lágu á hinum almennu sjúkrahúsum á árinu, flokkast þannig (tölur síðasta árs í svigum): Farsóttir 2,99 % ( 2,74 %) Kynsjúkdómar . . 0,03 — ( 0,08—) Berklaveiki 1,10 — ( 1,50—) Sullaveiki 0,01 — ( 0,05—) Krabbamein og illkynjuð æxli 3,12 — ( 3,33—) Fæðingar, fóstur- lát o. þ. h. ... 21,53 — (20,11 —) %s 6,47 — ( 7,02—) Aðrir sjúkdómar 64,75 — (65,17—) Hafnarfj. Aðsókn að St. Josephs- spítala hefur verið svipuð og undan- farin ár, alltaf fullur. Hjúkrunarheim- ilið Sólvangur hefur nú starfað í eitt ár. Eru þar öryrkjar, gamalmenni og langvarandi sjúklingar, sem Lands- spitalinn sendir frá sér og hafa fengið meðferð þar. Nú um áramótin er hjúkrunarheimilið alveg fullt og horf- ur á, að svo verði framvegis. Ólafsvíkur. Aðsókn að lækni með uieira móti og fer vaxandi. Veldur þar yerulega um síaukin tala aðkomufólks á vertíðum. Búðardals. Aðsókn með meira móti og ferðir fleiri en nokkru sinni áður, að minnsta kosti svo að mér sé kunn- ugt. Ferðalög með allra mesta móti. Reykhóla. 3 læknar voru í héraðinu á árinu, og fórst þvi fyrir að halda þessu saman. Flateyjar. ASsókn að lækni ekki mikil. Þingeyrar. Auk ferða út úr þorpinu var mín vitjað 78 sinnum vegna skipa. Flateyrar. Á sjúkraskýlinu voru færri en áður, en sá háttur var upp tekinn að selja gistingu og fæði, þegar sjúklingar voru ekki fyrir. Súðavíkur. Nokkurrar óánægju hef- ur gætt, einkum meðal Inn-Djúpsbúa, vegna þess að héraðslæknir situr í Súðavík. Djúpbáturinn kemur þar við aðeins einu sinni í viku á leið inn i Djúp. Er þvi óhægt um vik að nota hann á áætlunardögum til læknis- ferða. Lyf er sjaldan hægt að afgreiða þá leiðina. Allt um það var mín meira leitað, þegar frá leið, en í fyrstu. Al- gengt er, að ráða sé leitað símleiðis, og hef ég þá oft símað lyfseðla til ísafjaröar. Til mála hefur komið að hafa viðtalstíma einu sinni i viku á ísafirði, svo að Djúpbúar geti snúið sér til sins læknis milli áætlunarferða Djúpbátsins. Ferðir skiptast þannig: Til Reykjarfjarðar á Ströndum 1, Grunnavíkur 1, Út-Djúp 8, Inn-Djúp 5. Sjúklingar, sem ég hef skoðað einu sinni eða oftar, skiptast sem næst þannig: Súðavíkurhreppur um 120, Út-Djúp um 24, Inn-Djúp um 20, ann- ars staðar í héraöinu 6. í Súðavíkur- hreppi eru nú tæp 40% allra héraðs- húa. Um 70% þeirra héraðsbúa, sem leita Súðavikurlæknis, eru úr Súða- víkurhreppi. Árnes. Venjulega vitjað margra i hverri ferð. Hólmavíkur. Aðsókn að lælcni svip- uð og undanfarin ár. Blönduós. Aðsólcn sjúklinga nokkru minni og ferðalög færri en undanfarin ár, vegna sérstaks læknis í Höfða- kaupstað. Ferðalög nema samtals um 8090 km. Sauðárkróks. Sjúklingar 1016 karl- ar, 999 konur og 955 börn. Sjúklinga- fjöldi á sjúkrahúsinu nokkru minni en síðast liðið ár.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.