Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Qupperneq 123
galla — voru þessir: Anopthalmus
artificialis 2, aphakia artificialis 2,
hlepharitis & blepharoconjunctivitis 7,
cataracta complicata 1, congenita 1,
incipiens (V > 6/12) 33, senilis (V <
6/12) 7, chorioretinitis centralis seq.
2, conjunctivitis acuta v. subacuta 18,
chronica 35, ekzematosa 1, corpus
alienum corneae 1, dacryocystitis
suppurativa 2, dacryostenosis 1, en-
tropion 1, epifora 6, glaucoma 22,
haemorrhagia subconjunctivalis 1,
keratitis herpetica 2, lagopthalmus 1,
leukoma corneae 1, maculae corneae
1, meibomitis 2, „mouches volantes“
1, neuralgia supraorbitalis 1, opthal-
moplegia interna 1, ptosis 1, retinitis
1, strabismus 7, symblepharon 1, tri-
chiosis 1, ulcus corneae simplex 2. Af
glaukómsjúklingunum var það aðeins
1 — einn — sem ekki hafði leitað
augnlæknis áður. Hefur það áreiöan-
^ega aldrei komið fyrir mig fyrr, en
ekki kemur mér til hugar að draga
neinar ályktanir af því. Meira háttar
aðgerðir voru engar framkvæmdar á
ferðalaginu.
3. Bergsveinn Ólafsson.
Lagt var af stað frá Reykjavík 27.
ji'ilí til Fagurhólsmýrar og haldið
þaðan austur og norður um sýslur og
vinnu lokið á Vopnafirði 25. ágúst.
Viðdvöl á 12 stöðum, og voru alls
skoðaðir 578 sjúklingar, eins og með-
fylgjandi tafla sýnir. Engar glaucoma-
aðgerðir eða cataractextractionir voru
gerðar í ferðinni, en eins og áður
nokkrar smáaðgerðir, svo sem stilanir
á táragöngum og skafin chalazion og
fleiri svipaðar aðgerðir, sem hægt er
að gera, hvar sem er i heimahúsum.
Enginn steinblindur sjúklingur vitjaði
min, en 4 þeirra, sem komu, voru
sjónlitlir (socialt blindir), og munu
því falla undir þá skilgreiningu i
venjulegum blindraskýrslum. Þau 25
blind augu að auki, sem taflan sýnir,
tilheyra jafnmörgum mönnum, og hafa
margir þeirra dágóða og sumir óskerta
sjón á hinu auganu. Af sjúklingum, er
vitjuðu min með sjaldgæfa sjúkdóma,
má nefna ársgamalt barn með cata-
racta matura á öðru auga. Móðir þess
taldi sig ekki hafa séð sjúkdóminn,
fyrr en barnið var tveggja eða þriggja
mánaða gamalt, en ég tel vafalaust, að
sjúkdómurinn hafi verið fyrir hendi
við fæðingu. Kona vitjaði min með
retinitis diabetica á allháu stigi. Sjúk-
dómurinn er frekar fátiður hér, en þó
ekkert einsdæmi. Yfirleitt má segja,
að hlutfall milli hinna ýmsu sjúkdóma
breytist lítið frá ári til árs, enda vart
við því að búast. Eins og áður voru
Presbyopia Hyperopia Cð 'Sh O s Astigmatismus I Cataracta senilis j G1 COl & 6B zlr au- na 3 «.s WE* Blepharo- conjunctivitis Sjúkdómar í homhimnu Sjúkdómar í uvea g> 1 H -st Strabismus Blind augu Ja u 3 '41 Sjúkdómar samtals l-s tf 3T2
Fagurhólsmýri ... 3 í í í 1 1 5 í í 15 14
Samk.hús Suðursv. 9 5 - 2 2 - _ 2 _ _ _ _ _ _ 20 14
Höfn í Hornafirði. 21 8 2 5 3 l 4 12 2 _ 3 3 5 7 76 63
Eskifjörður 18 10 1 2 4 l 3 18 1 í _ _ 3 2 64 57
Neskaupstaður ... 42 21 4 8 3 - 2 19 - 2 2 4 1 4 112 97
Reyðarfjörður . .. 17 6 2 4 1 _ 4 4 _ 1 _ 1 6 1 47 34
Eáskrúðsfjörður .. 19 15 _ 7 2 l 5 14 1 _ 1 1 2 1 69 58
Þjúpivoffur 9 1 2 3 1 2 5 6 - 1 _ _ 2 - 32 28
^gilsstaðir 27 8 5 5 3 1 8 22 3 _ 1 _ 3 3 89 80
Bakkagerði 4 3 3 2 1 _ 1 5 _ 1 _ _ 2 _ 22 19
Seyðisfjörður .... 20 15 2 5 2 1 4 13 _ 2 _ _ 4 2 70 58
Vopnafjörðui .... 18 7 2 7 4 - 4 13 1 - 1 - 4 1 62 56
Samtals 207 100 24 50 27 8 41 133 8 8 8 10 33 21 678 578
16