Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 124
1954
— 122 —
þeir sjúklingar, sem uppskurðar
þörfnuðust, boðaðir suður til Reykja-
víkur til aðgerðar, og hafa þeir flestir
nú þegar verið skornir. Má óhætt
segja, að fólkið notfæri sér vel augn-
lækningaferðalögin og fari eftir ráð-
leggingum augnlæknis, enda stuðla
liéraðslæknarnir, hver i sinu héraði,
að því, að svo megi verða.
4. Sveinn Pétursson.
í Vestmannaeyjum dvaldist ég frá
5. til 14. júlí og skoðaði 185 sjúklinga,
á Stórólfshvoli 26. júlí og skoðaði 17
sjúklinga, í Vik í Mýrdal 27. júli og
skoðaði 48 sjúklinga, á Kirkjubæjar-
klaustri 28. júli og skoðaði 40 sjúk-
linga. Aðallega var um að ræða sjón-
mælingar vegna gleraugna og bólgur
i aug'nhimnum. Margir voru stilaðir
vegna þrengsla i táravegum. 2 sjúk-
lingar í Vestmannaeyjum voru með
ulcus corneae dendriticum, og var
gerð abrasio corneae á báðum með
árangri. 1 nýjan glaucomsjúkling fann
ég í Vestmannaeyjum, og var hann
tekinn til meðferðar.
IV. Rarnsfarir.
Töflur XII—XIV.
Á árinu fæddust samkvæmt tölum
Hagstofunnar 4286 lifandi og 68 and-
vana börn.
Höfuð bar að:
Hvirfil
Framhöfuð
Andlit
Sitjanda og fætur bar að:
Sitjanda ............
Fót .................
Þverlega ...............
Skýrslur Ijósmæðra geta fæðinga
4288 barna og 79 fósturláta.
Getið er um aðburð 4283 barna, og
var hann í hundraðstölum sem hér
segir:
92,7 %
37____
0*2 — 96,6 %
2,4 —
0,9 _ 3,3 —
...... 0,1 —
69 af 4273 börnum telja ljósmæður
fædd andvana, þ. e. 1,6% — Reykja-
vík 33 af 2142 (1,5%) — en hálfdauð
við fæðingu 56 (1,3%). Ófullburða
telja þær 316 af 4290 (7,4%). 16 börn
voru vansköpuð, þ. e. 3,7%c.
Af barnsförum og úr barnsfararsótt
hafa dáið undanfarinn hálfan áratug:
1950 1951 1952 1953 1954
Af barnsförum 5 14 2 5
Úr barnsfarars. „ „ 1_____„ „
Samtals 5 15 2 5
í skýrslum lækna um fæðingarað-
gerðir (tafla XIV) eru taldir þessir
fæðingarerfiðleikar helztir: Fyrirsæt
fylgja 15, alvarlega föst fylgja (sótt
með hendi) 22, fylgjulos 8, legbrest-
ur 1, meira háttar blæðingar 31, fæð-
ingarkrampi og yfirvofandi fæðingar-
krampi 49, grindarþrengsli 18, þver-
lega eða framfallinn handlimur 7,
framfallinn lækur 1, æxli í legi 2, sam-
vaxnir tviburar (andvana) 1.
Á árinu fóru fram 59 fóstureyð-
ingaraðgerðir samkvæmt lögum nr.
38/1935, og er gerð grein fyrir þeim
i töflu XII.
Yfirlit
um þær fóstureyðingar (22 af 59,
eða 37,3%), sem framkvæmdar voru
meðfram af félagslegum ástæðum.
1. 29 ára fráskilin i Reykjavík. Vinn-
ur við afgreiðslu i búð. 2 fæðing-
ar á 5 árum. 1 barn (5 ára) í um-
sjá konunnar. Komin 8 vikur á