Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Page 130

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Page 130
1954 — 128 — konu, er varð barnshafandi, ca. 4 mánuSum eftir að hún fæddi á Lands- spítalanum, en þangað var hún flutt flugleiðis austan af Fjörðum vegna praeeclampsia með mjög háan blóð- þrýsting. Var hún talin i hættu þá. Tók bráðlega að bera á eggjahvitu í þvagi, og mælti ég með því, að gerður væri abortus provocatus, en ekki þótti ástæða til. Konan var síðar lögð hér inn á sjúkrahúsið vegna praeeclamp- sia og fæddi fyrir tímann lifandi barn. Siðar í sængurlegunni fékk hún all- mikla blæðingu. Þar sem hún var mjög veikluö fyrir, varð að gefa henni blóð, og fékk hún bata, en var lengi að ná sér. Hofsós. Fæðingar gengu yfirleitt vel. Fylgjulos hjá 1 konunni, en olli ekki verulegri blæðingu, og barnið fædd- ist eðlilega. Ólafsfj. Venjulega oftast aðeins um deyfingu að ræða. Einu sinni var barni snúið og það dregiö út. Hríðir féllu alveg niður, hríöaraukandi lyf höfðu engin áhrif, og var barnið mjög hátt í grind. Tvisvar notuð töng, i bæði skiptin hjá frumbyrjum. Hjá hinni fyrri var um hriðarleysi að ræða, og lyf voru óvirk. í siðara sinn- ið voru grindarþrengsli orsökin, á- samt framhöfuðstöðu og stórum burði. Hafði ég visað stúlkunni til Siglu- fjarðar, en læknir sá, sem skoðaði hana þar, hélt, að fæðing mundi geta gengið. Var þetta mjög erfið töng, og hélt ég, að enda mundi með höfuð- stungu. En sem betur fór, blessaðist þetta eftir mikið erfiði. Barnið lifði, en gat ekki kyngt neinu fyrstu sólar- hringana, og tókst að bjarga þvi með því að gefa þvi fæðu um slöngu. Daluíkur. Smávegis aðgerðir við 3 barnsfæðingar. Akureijrar. Allar meira háttar að- gerðir í sambandi við barnsfæðingar, svo sem tangartak og keisaraskurðir, hafa verið framkvæmdar í Sjúkrahúsi Akureyrar. Engin kona fékk verulega barnsfararsótt á árinu, en nokkrar konur munu hafa fengið smávegis liitaslæðing eftir fæðingu, en hafa þá strax fengiö pensilín eða súlfagjöf með bráðum bata. Enginn abortus provocatus á árinu, en 10 konur misstu fóstur, að því er vitað er, og voru allar fluttar á Sjúkrahús Akur- eyrar vegna þessa. Mjög lítið er um, að fólk komi til lækna til að fá leiö- beiningar um takmörkun barneigna, en þó munu það heldur fleiri nú seinni árin, sem þetta gera, heldur en áður var. Grenivíkur. Fæðingar gengu allar sæmilega vel. Meðalþyngd barna var 3850 g og lengd 54 sm. 1 fósturlát. Orsakir ókunnar. Ekki hefur mín ver- ið leitað vegna takmarkana á barn- eignum. Dreiðumýrar. Einu sinni var gerð vending og framdráttur. Tvisvar losuð fylgja með hendi. Önnur sú kona var á afskekktum bæ og ekki hringt til mín, fyrr en örvænt þótti um, að fylgja kæmi á venjulegan hátt. Voru liðnir nærri 4 tímar frá fæðingu, þeg- ar ég kom á staðinn, en blæðing var litil, auðvelt að ná fylgjunni, og allt gekk vel að lokum. Aðrar fæðingar voru tíöindalitlar. Var 8 sinnum vitjað vegna fósturláta. 2 af konunum voru frumbyrjur. 3 þeirra höfðu áður misst fóstur, þar af ein tvívegis. Aldrei var farið fram á abortus provocatus. Þessi tala er óvenjulega og ömurlega há, miðað við fjölda fæðinga í héraðinu. Þau voru dreifð um alla hreppa þess og alla tima árs, öll án þess að sér- stakri áreynslu eða veikindum yrði um kennt. Héraðslæknir álítur ekki, að neins staðar hafi verið um abortus criminalis að ræða. Húsavíkur. 1 barn fæddist andvana. Hreyfingar og fósturhljóð horfin viku fyrir fæðingu (orsök ókunn). 1 barn dó 7 daga gamalt, fætt 2 mánuðuni fyrir tímann (debilitas neonatorum). Annað barn dó 2 daga gamalt (mor- bus cordis congenitus). Eðlileg fæð- ing. 1 tvíburafæðing. Konan hafði meðgöngueitrun og lá í tvo mánuði. Fæðing þó eðlileg, en framdráttur á seinna barni. Einu sinni lögð á töng vegna sóttleysis. Fósturlát tið, 8, sem komu í sjúkrahúsið til aðgerðar. Iíópaskers. Fæðingar gengu allar vel, og læknis var aðeins vitjað til öryggis og til að deyfa. Ljósmæðui' geta ekki fósturláta, og mér var ekki kunnugt um þau á árinu. t J
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.