Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Page 135

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Page 135
— 133 — 1954 kippti í tauminn. Náði hann sér nokkurn veginn án aðgerðar. 2 menn fengu skotsár við það, að skot sprakk í byssu, annar á höfuðið, en hinn á báðar hendur, og batnaði báðum vel. 8 ára telpa skar sig á gleri rétt ofan við olnboga, og blæddi mikið. Var bundið ofan við sárið, en ekki nógu fast, svo að áfram blæddi, og er kom- ið var með hana til læknis eftir tæp- an klukkutíma (hún átti heima í sveit), var hún svo útblædd, að gefa varð henni blóð. Hresstist hún vel á eftir. 3 börn brenndust, 1 af sjóðandi vatni á thorax og handleggjum og grær seint. Önnur kveikti i festi úr einhverju gerfiefni, er hún hafði um hálsinn, og brann talsvert á hálsi og andliti. Greri sæmilega fljótt. 2 ára drengur kveikti í fötum sinum, og voru þau brunnin af honum upp undir mitti, er að var komið. Brenndist hann mjög mikið á leggjum og lærum, lend- um neðan til, höndum og andliti. Hefur hann legið lengi á sjúkrahús- inu og gengur seint að gróa aftan á leggjum, lærum og þjóum. Stuttu eftir að hann kom á sjúkrahúsið, fékk hann lika mislinga. Enginn lézt af slysför- um á árinu. Hofsós. Litið um slysfarir. 27 ára maður lenti í vélsög og klauf þumal- fingur vinstri handar. Sárið greri vel. Ólafsfj. Allmörg slys, flest smávægi- leg. Fract. claviculae 1, costae 1, lux. antibrachii 1, patellae 1, humeri 1, corpus alienum oesophagi 1, nasi 3 (steinn, tvisvar tala). Vulnera incisa 15, puncta 5, dilacerata 11. Contusio- nes 26. Distorsiones 6. Combustiones 6 (heitt asfalt, einu sinni bráðið blý, tvisvar púðursprenging). Abrasio cu- tis 2. Dalvíkur. 1 dauðaslys. Allmörg minna háttar slys. Akureyrar. 7. júní brann bærinn Sandhólar í Eyjafirði, og brunnu þar inni 3 börn frá 7—13 ára gömul, en 2 konur brenndust mikið, er þær gerðu tilraunir til að bjarga börnun- um. 2 menn, 20 og 24 ára, voru að fara í vörubifreið frá Akureyri til Reykjavikur, en mjög hvasst var og sums staðar svell á veginum. Er að svo nefndum Giljareitum kom, tók vindhviða bílinn og kastaði honum út af veginum niður i árgilið. Bifreiðin fór þarna um 70—80 metra niður snarbratt gilið og björg þau, sem þarna voru, og mölbrotnaði, en báðir mennirnir komust þó lífs af, mikið siasaðir. Annar féklc fract. cranii et maxillae, ásamt vulnera faciei variae og contusiones variae, en komst þó til næsta bæjar í ca. 7—8 km fjarlægð og skýrði frá slysinu. Má kalla þetta eindæma karlmennsku. Ég kom á slysstaðinn nokkrum klukkutímum eftir slysið, og gat hvorki ég né neinn annar, er sá vegsummerki, skilið, með hvaða hætti mennirnir höfðu komizt lifandi frá þessu slysi. Hinn hlaut fract. pelvis og contusiones variae. 57 ára maður var á gangi á hálu skips- þilfari og rasaði með þeim afleiðing- um, að hann fékk fract. cruris. 30 ára maður var að kveikja í flugeldi, en svo óheppilega vildi til, að flugeldur- inn sprakk framan á kviði hans, og kom þar djúpt brunasár, er ekki tókst að græða fyrr en eftir 4 mánuði, og þá eftir að húðtransplantation hafði verið framkvæmd. 38 ára maður skaut sig i mitt enni með kindabyssu. Við röntgenrannsókn kom í ljós, að megin- hluti byssukúlunnar sat fastur aftan við miðjan heila. Maðurinn var með nokkurri meðvitund, er ég kom til hans, og var svo einnig næstu daga. Fékk hann allmikla lömun öðrum megin, en er þó sæmilega hress um áramótin. 1 árs barn náði i glas með salmíaksspíritus og drakk eitthvað litið úr glasinu. Fékk strax á eftir mikið oedema í munn og á varir. Gefið pensilín í tvo daga, og var þá barnið orðið heilbrigt. 9 ára barn var að fara með hesta út í liaga, og einn hestanna sló það, svo að það kjálka- brotnaði. Önnur slys voru þessi helzt: Fract. calcanei 2, ossis navicularis 2, metatarsi 3, metacarpi 2, digiti 4, malleoli 2, patellae 2, radii 16, humeri 9, cruris 8, antibrachii 5, fibulae 3, femoris 2, colli femoris 2, costae 3, scapulae et claviculae 1, cranii 2, columnae 1. Lux. humeri 3. Ambustio 6, ruptura tendinis Achilli 2, menisci genus 5, amputatio digiti 1, vulnera ýmiss konar 32 og corpus alienum 15.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.