Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Side 145
— 143 —
1954
Borgþór Gunnarsson, handlækning-
ar (5. október).
Hjalti Þórarinsson, handlækningar
og lungnahandlækningar (5. október).
Jónas Bjarnason, kvensjúkdómar og
fæðingarhjálp (5. október).
Alma Anna Þórarinsson, svæfingar
°g deyfingar (13. nóvember).
fívík. Við embætti borgarlæknis
unnu jafnmargir og áður. 1. júli var
Sigfús B. Einarsson ráðinn aðstoðar-
læknir í stað Magnúsar Ólafssonar.
Hafnarfj. Ný ljósinóðir bættist í
Garða- og Bessastaðahreppa, því að
^ú, sem fyrir var, gerðist yfirljósmóðir
a fæðingardeildinni.
Flateyrar. Nú loks er fullskipað í
allar lögboðnar nefndir og hunda-
hreinsunarstöður í báðum fjörðum.
Gjósmóðirin á Suðureyri hefur séð um
störf hjúkrunarkonunnar, sem fór í
fyrra. Einnig hef ég farið þangað einu
sinni í mánuði og dvalizt þar 2—3
cÍ3ga i senn, eftir því sem aðsókn
hefur verið. Þrátt fyrir þessa bættu
Þjónustu, hafa verið háværar raddir
Uni að fá lækni fyrir Súgandafjörð,
°g hafa ýmsar breytingar, sem gerðar
hafa verið á skiptingu héraða, ýtt
Undir þessar kröfur.
Isafj. Bjarni Sigurðsson sjúkrahús-
iæknir lét af embætti hér og fluttist
iji Keflavíkur. í hans stað kom Úlfur
Gunnarsson. Einn læknanna, Kjartan
Jóhannsson, var langdvölum fjar-
verandi úr héraðinu vegna þingsetu,
en störfum hans gegndi öðrum þræði
héraðslæknirinn í Súðavíkurhéraði,
nsamt sínu héraði. Virðist reynslan
ætla að sanna það, að læknir Djúpa-
nianna væri eleki illa staðsettur á lsa-
‘U'ði. Bæjarljósmóðirin hætti störfum
u .®riuu- Við hennar starfi tók frú
Kristin Ólafsdóttir, Ijósmóðir í Eyrar-
hreppsumdæmi, en við hennar starfi
tók frú Brynhildur Jónsdóttir, ljós-
móðir.
Hólmavíkur. 1 fjarveru minni er-
lendis gegndi Pétur Traustason cand.
med. og cliir. héraðinu til 23. október.
Hvammstanga. Héraðslæknir réðst
sem staðgöngumaður aðstoðarlæknis
á lyflæknisdeild Landsspítalans í
sumarfríum, 28. júlí til 30. septem-
ber. En síðan var sú ráðning fram-
lengd, að beiðni setts yfirlæknis,
vegna skorts á starfskröftum á deild-
inni. Hörður Þorleifsson, cand. med.
& chir., gegndi héraðinu í fjarveru
héraðslæknis.
Blönduós. Friðrik J. Friðriksson
var aðstoðarlæknir minn fram til
hausts, er hann var settur héraðs-
læknir á Patreksfirði. Ólafur H.
Sveinsson, stud. med. & chir. var mér
til aðstoðar í sláturtíðinni um mánað-
artima, eftir að Friðrilr J. Friðriksson
fór til Patreksfjarðar. Sú breyting
varð á ljósmæðraskipun, að Helga Jó-
hannsdóttir lét af störfum hér eftir
árið, en við dalaumdæmunum tók
ungfrú Hólmfriður Einarsdóttir frá
Varmahlíð, með aðsetri á Blönduósi.
Var hún jafnframt ráðin til hjálpar á
sjúkrahúsinu.
Sauðárkróks. Nokkur breyting var
gerð á ljósmæðraumdæmum í Skaga-
firði á árinu, aðallega í þá átt, að um-
dæmi voru stækkuð og einnig nokkur
tilfærsla á milli umdæma. Akra- og
Rípurhreppar, sem með hluta úr Við-
vikurhreppi voru áður 2 umdæmi,
voru nú sameinaðir í eitt umdæmi og
bæirnir úr Viðvíkurhreppi teknir
undan. Staðar-, Seylu- og Lýtings-
staðahreppar, sem einnig voru áður 2
umdæmi, voru sameinaðir í eitt um-
dæmi. Þessar breytingar koma þó
ekki að fullu til framkvæmda strax.
Á árinu var frú Fjóla Þorleifsdóttir,
Sauðárkrólci, seít til að þjóna Skefils-
staðaumdæmi, sem var ljósmóðurlaust.
Dalvíkur. 2 nýútskrifaðar ljósmæð-
ur voru skipaðar, önnur í Hrisey, hin
á Dalvik.
Akuregrar. 1. desember fluttist Árni
Guðmundsson læknir alfarinn héðan
til Rej'kjavíkur eftir nærri 20 ára dvöl
á Akureyri. Þá fór Sigurður Ólason 1.
3. Takmörkuð lækninga-
leyfi:
Tannlækningar:
Vilhjálmur Th. Bjarnar (16. júní).
Snjólaug Sveinsdóttir (18. júní).
Erich Ploch, framlenging (3. nóv-
ember).
Ewald Behrens, framlenging (6.
desember).