Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 151
1954
— 149 —
Karlar Konur Samtals %
GóSir ......................... 21 4 25 11,8
Mun betri ..................... 40 5 45 21,3
Litils háttar bót ............. 47 7 54 25,6
Óbreyttir ..................... 80 7 87 41,2
188 23 211
Samkvæmt þessu hafa liSlega 33%
fengiS verulega bót, 25% lítils háttar
bót, en 41% eru óbreyttir.
ÓnæmisaSgerSir.
Á vegum stöSvarinnar fór fram
bólusetning gegn barnaveiki, sbr. töflu
ÁIX, 2. Samtimis var einhver hluti
barnanna bólusettur gegn kikhósta og
stifkrampa (triple vaccine), en ekki
höfS tala á, hve mörg þau börn voru,
°g því kemur sú bólusetning ekki á
skýrslur.
2. Heilsuverndarstöð ísafíarðar.
Berklavarnir.
StöSina sóttu 649 manns; fjöldi
rannsókna (fjöldi rannsakaSra í svig-
'im) 1097 (649). 11 þeirra, eSa 1,7%,
reyndust hafa virka berklaveiki, þar
af 8 meS lungnaberkla og 2 þeirra
smitandi. Sérstakar rannsóknir:
Skyggningar 932 (572), sýklarann-
soknir án ræktunar 3 (3), aSrar rann-
sóknir 162 (74). Blástur 32 (8). 2
sjúklingum vísaS á hæli (1 karl, 1
kona).
3. Heilsuverndarstöð Siglufíarðar.
Berklavarnir.
StöSina sóttu 733 manns; fjöldi
rannsókna 975 (745). 2 þeirra, eSa
0>3%, reyndust hafa virlta berkla-
veiki, báSir meS lungnaberkla og
hvorugur smitandi. Sérstakar rann-
sóknir: Skyggningar 975 (733), rönt-
genmyndir 7 (5), svklarannsóknir án
i'æktunar 45 (15). Blástur 140 (5).
Engum sjúkling visaS á hæli.
4. Heilsuverndarstöð Akuregrar.
Berklavarnir.
StöSina sóttu 1032 manns; rann-
sóknir samtals 2284 (1032). 56 þeirra,
eSa 5,4%, meS virka berklaveiki, þar
af 51 meS lungnaberkla og 2 þeirra
smitandi. Sérstakar rannsóknir:
Skyggningar 1988 (1019), röntgen-
myndir 34 (31), sýklarannsóknir án
ræktunar 123 (96), sýklaræktun 19
(12), blóSsökk 94 (120). Blástur 257
(27). 15 sjúklingum visaS á hæli (6
karlar, 9 konur).
5. Heilsuverndarstöð Seyðisfíarðar.
Berklavarnir.
StöSina sóttu 124 manns; fjöldi
rannsókna 140 (131). 1 þeirra, eSa
0,8%, reyndist hafa virka berklaveiki
og enginn meS lungnaberkla. Sérstak-
ar rannsóknir: Skyggningar 140 (124),
blóðsökk 14 (14). Blástur 2 (1). Eng-
um sjúklingi vísaS á hæli.
6. Heilsuverndarstöð Vestmanna-
eyja.
Berklavarnir.
StöSina sóttu 1528 manns; fjöldi
rannsókna 1783 (1528). 21 þeirra, eSa
1,4%, reyndust hafa virka berklaveiki,
þar af 8 meS lungnaberkla og enginn
þeirra smitandi. Sérstakar rannsókn-
ir: Skyggningar 964, röntgenmyndir
4, sýklaræktun 4, blóSsökk 57. Blást-
ur 35 (5). 6 sjúklingum visaS á liæli
(1 karl, 5 konur).
Sjúkrasamlög.
Samkvæmt upplýsingum Trygginga-
stofnunar rikisins voru i árslok 225
sjúkrasamlög i landinu meS samtals
94454 skráSum samlagsmönnum, i
kaupstöSum 58097 (þar af i Reykja-
vík 37917), en utan kaupstaSa 36357.
SkráSir sjálfstæSir samlagsmenn eru
aSeins fullorSiS fólk (þ. e. 16 ára og
eldra), en yngra fólk er tryggt meS
foreldrum sinum eSa fósturforeldrum.