Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Side 157

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Side 157
— 155 — 1934 Pálmholt í 3% mánuS, 1. júní til 15. september. Á heimilinu voru um 50 börn á aldrinum 2% til 5 ára frá kl. 9—6 e. h. alla virka daga nema á laug- ardögum til kl. 3 e. h. Börnunum var séð fyrir 3 heitum máltíðum á degi bverjum, handklæðum og hreinlætis- yörum og akstri til og frá dagheimil- mu (vegna staðhátta verður ekki hjá tví komizt). A dagheimilinu störfuðu 1 forstöðukona, 2 fóstrur og hin þriðja | 2 mánuði; 2 eldhússtúlkur. Félagið innheimti hjá foreldrum kr. 275,00 á niánuði fyrir hvert barn, en nokkur börn voru tekin endurgjaldslaust. Á árinu fékk félagið til rekstrar Pálm- holts kr. 6000,00 styrk úr ríkissjóði og kr. 15000,00 styrk frá Akureyrarbæ. Það fé, sem þurft hefur til rekstrar Pálmholts, auk dvalargjaldanna og bessara styrkja, hefur Kvenfélagið Hlíf lagt fram, enda gengst félagið ijrir fjáröflun árlega i þágu dagheim- ilisins. G. Fávitahæli. I ársbyrjun voru á Kleppjárnsreykja- bæli 21 fáviti, 1 karl og 20 konur; 5 komu á hælið á árinu, allt konur, en 2 fóru og 2 dóu, allt konur. Vistmenn i árslok voru því 22, 1 karl og 21 kona. Dvalardagar alls: 7632. Á Kópavogshæli, sem enn tekur að- eins við karlmönnum, voru vistmenn í ársbyrjun 32. Á árinu bættust við 4, en 2 fóru; enginn dó. Vistmenn í árs- lok þvi 34. Dvalardagar alls: 12286. Rvik. Nú starfa hér í nágrenni iíeykjavíkur 2 fávitahæli, í Kópavogi °g að Skálatúni, en betur má, ef duga skal. H. EUiheimili og þurfamannahæli. Rvik. Á Elliheimilinu Grund dvöld- Ust i árslok 302 vistmenn, 73 karlar (62 Reykvíkingar) og 229 konur (194 Reykvíkingar). í þurfamannahæli bsejarins að Arnarholti dvöldust á úrinu 54: 28 konur, 26 karlar. Fávitar 15, geðveikir 26, drykkjumenn 7, vegna elli 5 og flogaveiki 1. Isafj. Elliheimilið var málað að inn- an og er ekki óvistlegt. En húsið er gamalt timburhús, illa skipulagt til slíkra nota og of lítið. Þvi eru nú á prjónunum ráðagerðir um byggingu nýs elliheimilis á staðnum. Hvammstanga. Kvennasamband sýsl- unnar hefur mikinn áhuga á byggingu elliheimilis og hefur unnið talsvert að framgangi þess máls undanfarin ár. Á þessu ári var ákveðið að leita sam- vinnu við sýslu og riki um að reisa viðbótarbyggingu við sjúkraskýlið meðal annars í þessu skyni. Komst þetta það áleiðis, að gengið var frá teikningu af fyrirhugaðri viðbót, á- samt lagfæringum og breytingum á því, sem fyrir er. Akureyrar. Ekki rekur bærinn neitt elliheimili, en i Skjaldarvík er elli- heimili, sem byggt var af Stefáni Jóns- syni klæðskerameistara og rekið af honum. Heimilið mun geta tekið 72 vistmenn, og öll herbergi eru fullsetin. Herbergi eru flest tveggja manna her- bergi. Erfiðlega hefur gengið að fá starfsfólk og alls ekki reynzt kleift að fá lærða hjúkrunarkonu til heim- ilisins. Heimilið er ekki hentugt fyrir Akureyri, því að það er of langt frá bænum og engar fastar bílferðir þang- að. Þá er oft að vetrinum ekki unnt að komast i bíl að elliheimilinu, ef mikið snjóar. Seyöisfi. Bærinn rekur enn sérstakt elliheimili með um 10 vistmönnum. Reksturinn er dýr, eins og að líkum lætur á þessum tímum. Ætlunin er að sameina elliheimilið sjúkrahúsinu, er því vex fiskur um hrygg. I. Vinnuheimili Sambands íslenzkra berklasjúklinga að Reykjalundi. Yfirlælcnir stofnunarinnar gerir svo- látandi grein fyrir rekstri hennar á árinu 1954: Trésmiðja vinnuheimilisins er nú flutt i nýbyggðan, vandaðan vinnu- skála. Vistmenn vinna nú ekki lengur 1 hermannaskálunum. Þeir, sem ekki vinna i nýju vinnuskálunum tveim, vinna í aðalbyggingunni. Á árinu urðu 2 stórbrunar hér. I ársbyrjun brunnu 2 stórir hermannaskálar. Þar brann þvottahús okkar, er aðeins hafði starf- að í rúmlega 1 ár, og einnig allmikið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.