Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Page 160

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Page 160
1954 158 — kvörtun þessi hafði ekki viS rök að styðjast. 3) Þá barst kvörtun vegna mjólk- ursýrulausnar (10%), er kona hafði keypt í lausasölu í lyfjabúð. Rannsókn leiddi í ljós, að ekkert var við lyfið að athuga. 4) Að lokum barst um það kvörtun á árinu frá sjúklingi, að lyf, er hann hefði fengið að staðaldri úr sömu lyfjabúð, væri með öðrum hætti en hann ætti að venjast. Rannsókn leiddi í ljós, að um mistök í blöndun hafði verið að ræða. Hafði verið látið í lyfið 24,9% af kalíumjoðíði i stað 3,3%. Mistök þessi leiddu ekki til tjóns. Ýmislegt. Tekið var fyrir lausasölu á lyfinu Benzedrex Inhaler, Smith, Kline & French, á árinu, þar sem full ástæða þótti til að láta fara um af- greiðslu þess eins og önnur sambæri- leg lyf og láta það heyra undir á- kvæði 9. gr. í reglum nr. 273 30. des- ember, varðandi gerð lyfseðla og af- greiðslu lyfja. Ein lyfjabúð var á árinu staðin að mjög mikilli ónákvæmni, að því er birgðatalningu deyfilyfja varðar. Mun óreiða þessi taka til margra ára. Mál- inu er ekki lokið. 4. Húsakynni og þrifnaður. Rvik. í Reykjavík var lokið bygg- ingu 296 íbúðarhúsa og aukning gerð á 37 eldri húsum. Samanlögð aukning á húsnæði nemur á árinu 25909 m2 og 168526 m3. í húsum þessum eru alls 487 ibúðir, og er skipting þeirra eftir herbergjafjölda, auk eldhúss, sem hér segir: 1 herbergi: 5, 2 herbergi: 43, 3 herbergi: 93, 4 herbergi: 104, 5 herbergi 127, 6 herbergi: 68, 7 her- bergi: 38, 8 herbergi: 6, 9 herbergi: 3. Auk þess eru 41 einstök herbergi. Vit- að er, að allmörg hús hafa verið byggð í úthverfum bæjarins án samþykkis byggingarnefndar, og eru þau ekki talin hér með. Framkvæmdar voru, samkvæmt beiðni íbúa, 123 húsnæðis- skoðanir. Flestar voru beiðnirnar frá fólki i bragga-, skúra- eða kjallara- íbúðum. Algengustu gallar á þessum íbúðum voru: Raki, ónóg einangrun, léleg kynding og þrengsli. Skortur á nægilegu viðhaldi var viða áberandi, sérstaklega í braggaibúðum, enda eru þær flestar nú orðnar svo úr sér gengnar, að telja verður þær algerlega óhæfar sem mannabústaði. Sama er að segja um marga þá skúra, sem upp- haflega voru byggðir sem geymsluhús- næði, en hafa vegna stöðugrar hús- næðiseklu verið innréttaðir til íbúðar. Að tilhlutan heilbrigðiseftirlitsins voru hreinsaðar 484 lóðir, þar af hreinsuðu vinnuflokkar bæjarins 137. Rifnir voru 44 braggar og 118 skúrar. Ekið var 904 bílhlössum af rusli á sorphaugana. Útisalerni við íbúðarhús voru i árs- lok alls 90. í herskálahverfum og á vinnustöðvum voru útisalerni 215, þar af á vinnustöðvum 33. í árslok 1953 voru útisalerni alls 332 og hefur því fækkað um 27 á árinu. Sorpmagn í Reykjavík var á árinu 97568,5 m8 og i smálestum 18257,5. Sorpmagn á hvern íbúa var 1573 m3. Aukning frá fyrra ári er því allveruleg. Iiafnarfj. Húsbyggingar eru miklar í bænum og nágrenni lians, og fara húsakynni almennings batnandi. Braggaíbúðir eru ekki til i héraðinu. Akranes. Eins og frá var skýrt í siðustu ársskýrslu, komst skriður á liúsabvggingar hér í bænum árið 1953. Voru húsin flest smáíbúðir, og reis þá upp smáíhúðahverfi við Vesturgötu innanverða. Þessum byggingum hefur verið haldið áfram, en einnig reist nokkur stærri hús. Á þessu ári hafa verið staðsett 45 ibúðarhús, alls 2523 m2 að flatarmáli og 23877 m3 að rúm- máli, með 58 ibuðum alls. Af þeim hafa 28 verið tekin i notkun á árinu, en að visu ekki gengið fyllilega frá þeim enn. Má því telja, að allvel hafi rætzt úr húsnæðisskortinum, þrátt fyrir fólksfjölgunina. Ólafsvíkur. Sökum algers verbúða- skorts hrúgast aðkomufólk á vertíðum upp í prívathúsum, til stórbaga, ef farsótt kæmi í héraðið. Gerist æ brýnni nauðsyn að koma upp sóma- samlegum verbúðum og sjúkrahúsi, og siðast en ekki sizt auknu húsnæði til liéraðslæknisstarfanna. Húsakynni fara batnandi. Búðardals. Lokið mun hafa verið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.