Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Side 166

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Side 166
1954 — 164 — nokkur reynsla að vera fengin af því. Héraðsbannið gerir að visu ekki nema hálft gagn, þar sem hægt er að fá áfengi sent í póstkröfum frá Reykja- vík, og hefur pósthúsið þannig tekið við af áfengisútsölunni. Þrátt fyrir þetta er fullyrt, að miklu minna áfengi komi í bæinn en áður. Er ekki óiík- legt, að svo sé og töluvert minna sé drukkið. Gömlu drykkjumennirnir liafa þó ekki hætt, því að þeir hafa alltaf einhver ráð. Standandi póstkrafa þykir góð öryggisráðstöfun, en margir láta sér nægja suðusprittið. Það er notað hér óhóflega, og virðist erfitt að sporna við því, á meðan suðusprittsala á annað borð er leyfð og sprittið ekki meira mengað en nú er liér. Sú leið væri sjálfsagt bezt að menga sprittið þeim efnum, er gerðu það í raun og sannleika ódrekkandi, þótt ekki væri banvænt eða hættu- legt. Sagt er, að Norðmenn hafi nú nýlega tekið upp þá aðferð hjá sér, og ætti slíkt einnig að vera hægt hér, því að ómótmælanlegt er, að því erfiðara sem er að ná í áfengið, því minna verður drukkið. Hitt er svo annað mál, að mér finnst allt hjal um bind- indisfræðslu koma að litlu gagni, þ. e. a. s. framkvæmdirnar vera litlar. Ég hefði haldið, að hér gætu skólarnir unnið miklu meira gagn en þeir gera nú, ef málið væri tekið réttum tökum, og mætti þá tóbakið vel vera með á þeirri námsskrá. 8. Meðferð ungbarna. Ljósmæður geta þess i skýrslum sinum (sbr. töflu XIII), hvernig 4109 börn, sem skýrslurnar ná til að þessu leyti, voru nærð eftir fæðinguna. Eru hundraðstölur sem hér segir: Brjóst fengu........ 93,6 % Brjóst og pela fengu 3,5 — Pela fengu ......... 2,9 — í Reykjavík líta samsvarandi tölur þannig út: Brjóst fengu........ 98,7 % Brjóst og pela fengu 0,2 — Pela fengu ......... 1,1 — Af 745 ungbörnum, sem hurfu úr umsjá Heilsuverndarstöðvar Reykja- víkur á árinu, höfðu samkvæmt skýrslu stöðvarinnar 643 ungbörn, eða 86,3%, verið lögð á brjóst, 55, eða 7,4%, voru eingöngu alin á pela, en ókunnugt er um 47, eða 6,3%. Af brjóstabörnunum voru 194, eða 30,2%, „eingöngu á brjósti", 53, eða 8,2%, i 4—5 (líklega réttara 4—6) mánuði, 81, eða 12,6%, í 3—4 mánuði, 123, eða 19,1%, i 2—3 mánuði, 165, eða 25,7%, i 1—2 mánuði, og 27, eða 4,2%, ckki fullan mánuð. Ef gert er ráð fyr- ir, að þau börn, er voru „eingöngu á brjósti", hafi sleppt brjóstinu eftir 6 mánuði, hefur meðalbrjósteldistími þeirra numið sem næst 3% mánuði. Ólafsvíkur. Þokast líklega frekar í rétta átt. Þó eru ungar mæður lítt sjálfbjarga, en verða að fara í smiðju til hinna, sem reyndari eru. Reykhólu. Virðist góð. Lýsistaka er almenn. Höfða. Ágæt; enginn ungbarna- dauði. ísafí. Alls staðar góð, að ég held. Þórshafnar. Börn yfirleitt ekki höfð á brjósti nema 1—2 vikur. Lýsis- gjafir ekki almennar. Seyðisfí. Yfirleitt góð. Vestmannaeyja. Yfirleitt góð hér. 9. íþróttir. Ólafsvíkur. Eiga æði mikil ítök í hugum unga fólksins. Skortir þó skipu- lagningu. Reykhóla. Sundlaugin á Rcykhólum er mikið notuð. Haldið er sundnám- skeið á hverju vori fyrir fermingar- börn úr næstu hreppum. Skólabörn á Reykhólum iðka sund daglega um skólatímann. Hólmavíkur. íþróttir ákaflega lítið stundaðar, enda engin skilyrði til sliks, a. m. k. ekki hér á Hólmavik. Ólafsfí. Lifnaði aðeins yfir þeim, einkum sundíþróttinni, vegna þess að sundmeistaramót íslands var haldið hér um sumarið. Grenivíkur. Dauft er hér yfir öllu iþróttalifi, enda eðlilegt, þar sem yngra fólkið er að heiman mestan hluta ársins. íþróttavöllurinn hefur verið lagfærður, en hann er svo blaut-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.