Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 169

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 169
167 — 1954 þeirra en þeim getur talizt hollt. Barnaverndarfélag hefur verið stofn- að hér. Mun það hafa góðan vilja á að verða að gagni og hefur þegar komið á fót dagheimili fyrir ung börn. Grenivíkur. Barnauppeldi sæmilegt, en ef til vill hafa sum börn helzt til lítið aðhald, þegar þau eru orðin það gömul, að þau geta farið að bjarga sér á eigin spítur úti við, þvi að engir eru til að hafa eftirlit með þeim og leiðbeina. Seyðisfj. Börnin eru enn að færa sig upp á skaftið. Annars engin breyt- ing. Vestmannaeyja. Virðist víða ábóta- vant. Vandræðaheimili og vandræða- börn eru hér nokkur, og eru slik mál nærri óleysanleg i okkar þjóðfélagi, smáu og reynslulausu á ýmis fjölbýlis- viðfangsefni. Það vantar upptöku- heimili, sem rikið verður að reka fyrir kaupstaði og önnur sveitarfélög utan Beykjavíkur. Sá tími er liðinn, er sveitirnar gátu annazt um vandræða- börn kaupstaðanna. Oft er kvartað undan athafnaleysi barnaverndar- nefndanna og máske stundum með réttu, en það er ekki að undra, þótt áhuginn dofni i nefndunum, þegar hvergi fæst dvalarstaður fyrir börnin, sem fjarlægja þarf af vandræðaheimil- um. Það mætti hugsa sér, að bót væri að því, að auk barnaverndarnefndar- meðlima ættu þar sæti lögreglustjóri, barnaskólastjóri og héraðslæknir, eða skólalæknir, en allt slíkt endurskipu- lagningarbrauk yrði þó til lítils gagns, ef ekki fengist skjót viðurkenning á þvi, að sveitirnar geta ekki lengur tekið vandræðabörn fjölbýlisins, og þess utan, en af sömu ástæðum, njóta nú æ færri kaupstaðarbörn hinna hollu uppeldisáhrifa sveitanna á sumrin. 13. Meðferð þurfalinga. Grenivíkur. Nú engir þurfalingar i sömu merkingu og áður, síðan al- uiennu tryggingarnar komu til skjal- anna. 14. Ferðalög héraðslækna og læknis- aðgerðir utan sjúkrahúsa. Kleppjárnsreykja. Ekið 15136 km á árinu. Búðardals. Yfirleitt stuttar ferðir, alls 9700 km. Hvammstanga. Vegalengd læknis- ferða samtals um 6000 km. Fjarvera 793 klst., eða rúmir 33 sólarhringar. Hofsós. Upphlaðinn vegur er nú kominn út í Sléttuhlið, og er það mikil samgöngubót, þegar um er að ræða ferðir í Fellshrepp og Fljótin, þó að enn skorti mikið á, að sam- göngur á þessu svæði séu viðunandi að vetrinum. Mér virðist fólk hér oft heimta lækni i löng, erfið og dýr ferðalög af litlu tilefni og gera of lítið að því að ráðgast við lækni i síma. Oft fylgir beiðni um læknisvitjun ann- aðhvort engin sjúkdómslýsing eða mjög ófullkomin og ýkt; undantekn- ing, ef hiti er mældur í sjúklingi, áð- ur en læknis er vitjað. ÓlafsfJ. Ferðir mjög fáar og allar mjög stuttar. Akureyrar. Ég hef oftast látið hjá líða að skrifa nokkuð um ferðalög mín i læknishéraðinu, þótt fáir hér- aðslæknar hér á landi þurfi jafnoft í læknisferðir og ég þarf. Það má segja, að á sumrin eru þessi ferðalög auð- veld, þar sem heita má, að allt sé bilfært, en að vetrinum eru þessi ferðalög oft erfið, og hefur komið sér vel fyrir mig að vera alinn upp í hinum mikla skíðamannabæ, Siglu- firði. Verstar eru ferðirnar yfir Vaðla- heiði, og hef ég oft orðið að fara á sldðum, þegar ég hef þurft að vetrar- lagi um Fnjóskadalinn. Nú höfum við fengið snjóbil hér á Akureyri, og er það auðvitað til stórra bóta, bæði til læknis- og sjúkraflutninga, en ég vil þó til gamans geta þess, að á þessu ári var ég í aprilmánuði 5 klukku- tima að komast 11 kílómetra vega- lengd i snjóbílnum, og voru þó 5 menn með til að moka, þegar bíllinn sat fastur, sem var æði oft. Grenivíkur. Ferðir nú farnar á bíl- um, alltaf þegar bílfært er, annars gangandi eða á skíðum. Kópaskers. Ferðaðist samtals um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.