Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Síða 173

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Síða 173
— 171 — 1954 Flateyjar. íhlutun um rottueitranir og aukið hreinlæti í barnaskólanum. ísafj. Störf heilbrigðisnefndar voru wjög með svipuðum hætti og verið hefur hin seinni ár. Nýr heilbrigðis- fulltrúi var ráðinn á árinu og for- nianni heilbrigðisnefndar falið að semja handa honum erindisbréf. Ný heilbrigðissamþykkt fyrir ísafjarðar- kaupstað, sem lengi var búin að vera i deiglunni, hlaut staðfestingu 24. júní 1954. Sú, sem fyrir var, hafði þá enzt í 48 ár. Hvammstanga. Heilbrigðisnefnd skipuð fyrir Hvammstanga á sýslu- fundi. Hélt einn fund, gekk um þorp- ið, athugaði þrifnað og umgengni og reyndi að fá bætt úr því, er henni þótti helzt áfátt um í þvi efni. Akureyrar. Heilbrigðisnefndin hélt 22 fundi á árinu og afgreiddi marg- vísleg mál. Af málum þeim, sem heil- brigðisnefnd hafði til meðferðar, var nieðal annars samning nýrrar heil- l>rigðissamþykktar. Úr margvíslegum umkvörtunum varðandi óþrifnað og fleira gátu þeir leyst upp á sitt ein- dæmi, héraðslæknir og heilbrigðisfull- trúi, svo að ekki þurfti að leggja þau fyrir heilbrigðisnefnd. Vestmannaeyja. Ný heilbrigðissam- Þykkt er í smíðum. Nokkrir fundir hafa verið haldnir á árinu, og nú að- allega verið fengizt við mjólkurmálin, framan af árinu, og siðan sorphirð- inguna. Heilbrigðisnefnd lét gera skrá yfir útikamra, og kom i ljós, að þeir voru enn ótrúlega margir. Víða haml- aði vatnsleysið, of litlir brunnar eða vöntun á frárennsli, en oftast var þó um hreinan trassaskap að ræða, og hefur þvi nú verið ákveðið að beita öllum hugsanlegum ráðum til að út- rýma kömrunum. Hefur bæjarstjórn meðal annars lofað að hjálpa þeim, Sem ekki telja sig hafa bolmagn til að standa undir þeim breytingum og kostnaði, sem salernisbygging hefði i för með sér. 20. Ónæmisaðgerðir. Tafla XIX, 1—5. Ónæmisaðgerðir, aðrar en kúabólu- setning, eflaust mjög vantaldar í skýrslum, ekki sízt í Reykjavík, þar sem m. a. var ekki hirt um að hafa reiður á fjölda þeirra barna, sem bólu- sett voru gegn kikhósta og stífkrampa, jafnframt því sem þau voru bólusett gegn barnaveiki. Bólusetning manna gegn taugaveiki og Austurlandasótt- um, er menn gangast undir í sam- bandi við utanlandsferðir og Rann- sóknarstofa Háskólans framkvæmir að jafnaði, kemur og ekki til skila á skýrslum. Hafnarfj. Bólusetningar fóru fram eins og áður. Lítil eftirspurn eftir frumbólusetningu. Endurbólusetning fór fram í öllum barnaskólunum á börnum eldri en 10 ára. Bólan kom sæmilega út, og alvarlegir fylgikvillar voru engir. Sömu sögu er að segja af ónæmisaðgerðum gegn barnaveiki — eftirspurn var lítil. Akranes. Kúabólusetning fór seinna fram en venjulega, og varð minna af henni. Orsakaðist það af faröldrum þeim, inflúenzu, kikhósta og misling- um, sem gengu hér fram á sumar. Út- koman var á fyrra ári allsvæsin, bæði mikil og stóð lengi — náði hámarki í sumum tilfellum á 11.—12. degi — þótt ekki verði sagt, að börnin hafi veikzt alvarlega. Má vera, að þetta liafi dregið nokkuð úr aðsókn. Bólu- efnið reyndist að þessu sinni svipað, —- virtist hæfilegt að taka það úr kuldageymslunni og geyma það 1—2 vikur á svölum stað. Bólusetning gegn barnaveiki var auglýst og fólki gefinn kostur á henni eftir vild, en fáir voru þeir, sem notuðu sér það, eins og skráin sýnir. Virðist fólk skorta skiln- ing á því nú orðið, hve barnaveiki er hættulegur sjúkdómur. Ólafsvíkur. Úr kúabólusetningu varð ekki á árinu, nema á 2 unglingum, sem fóru í skóla. Búðardals. Kúabólusetningar fórust fyrir að mestu vegna mislingafarald- urs, sem gekk um það leyti, sem bólu- setning átti að fara fram. Reykhóla. Kúabólusetning jafnframt skólaskoðun. Flateyjar. Útkoma léleg, að öllum likindum vegna galla á bóluefni. Flateyrar. Kúabólusetning var ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.