Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Side 174

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Side 174
1954 — 172 — framkvæmd, vegna þess að hlaupabóla og mislingar gengu í læknishéraðinu. ísafj. Horfið frá að frumbólusetja gegn kúabólu vegna hlaupabólufar- aldurs. Hólmavikur. Bólusett var gegn kúa- bólu við skólaskoðanir og ungbörn frumbólusett, eftir því sem beðið var um. Nokkuð var bólusett gegn kik- hósta. Ólafsfj. Kúabólusetning fórst fyrir vegna veikinda og kvillasemi í börn- um. Dalvíkar. Meira en helmingur skóla- barnanna berklabólusettur. Ætlun mín var að berklabólusetja öll neikvæðu börnin, en berklayfirlæknir var því mótfallinn. Skildist mér á honum, að takmarkið væri: Öll þjóðin berklanei- kvæð. Fátt var um aðrar ónæmisað- gerðir. Akureyrar. Ókeypis ónæmisaðgerðir gegn berklaveiki voru framkvæmdar á Heilsuverndarstöð Akureyrar, eftir þvi sem óskað var eftir, og var eftir- spurnin eftir þessum aðgerðum held- ur meiri á þessu ári en á undanfar- andi árum. Á heilsuverndarstöðinni einnig framkvæmdar ókeypis ónæmis- aðgerðir gegn barnaveiki og bólusótt. Grenivíkur. Kúabólusetning fór fram á eldri börnum, en fórst fyrir á hin- um yngri. Bólan kom illa út. Húsavíkur. Frumbólusetning fór ekki fram; lagði ég enga áherzlu á það, því að ég bólusetti rækilega árið áður. 1 skólanum endurbólusetti ég börn, er fermast áttu að vori. Kópaskers. Litið bólusett gegn bólu- sótt á árinu. Var það einkum vegna þess, að þegar ég hugðist gera gang- skör að bólusetningum, lcomu upp far- sóttir í héraðinu, svo að mér þótti ekki ráðlegt að bólusetja. Fólk gengur lítið eftir bólusetningu barna sinna, svo að sýnilegt er, að eigi framkvæmd- ir að vera í lagi, verður frumkvæð- ið að koma frá héraðslækninum. Oft kemur fyrir, þegar ég býð upp á bólu- setningu, að einhverjum mótbárum er við slegið og beðið um frest. Recon- valescentserum gegn mislingum var gefið nokkrum sinnum á meðgöngu- tima veikinnar og gafst ágætlega. Vestmannaeyja. Óll börn, sem til næst, eru bólusett gegn barnaveiki, úr því að þau eru 6 mánaða gömul. Til bólusetningarinnar notað „triimmu nol“, sem einnig ver kikhósta og stíf- krampa. Kúabólusetning fór fram á árinu, og annaðist heilsuverndarstöð- in framkvæmd hennar. 21. MannskaSarannsóknir og önnur réttarlæknisstörf. Frá rannsóknarstofu Háskólans hef- ur borizt eftirfarandi skýrsla um rétt- arkrufningar stofnunarinnar 1954: 1. 2. janúar. P. A. S., 18 ára karl- maður. Fannst látinn i vörubil, sem var í gangi, þannig að gúm- slanga var leidd frá reykpípu bílsins og inn um glugga bilsins. Litrófskönnun: Sterk kolsýrlings- svörun. Ályktun: Kolsýrlingseitr- un. 2. 2. janúar. P. G., 43 ára verzlunar- maður. Ók í sendibil á vörubil og ' dó samstundis. Við krufningu fundust mikil brot á höfuðbein- um og heili allur sundurtættur. í blóði fannst 1,24%« vinandi, í þvagi 1,93%«. 3. 16. janúar. J. R. K., 53 ára amer- iskur starfsmaður á Keflavíkur- flugvelli. Lézt, eftir að bill ók aft- ur á bak yfir höfuð hans. Mikil brot fundust á höfuðbeinum, eink- um ennisbeinum. 5 sm langt sár var hægra megin framan á heila, sem var sundurtættur viðs vegar á yfirborði. Mörg rif brotin og 15 sm löng sprunga í lifur. Grindar- bein og hægra lærbein einnig brotin. Ályktun: Þessar miklu breytingar eru afleiðingar af mikl- um árekstri og hafa valdið skjót- um dauða. 4. 20. janúar. G. G., 75 ára stein- smiður. Var í heimsókn í sjúkra- húsi í Rvilc, er hann varð skyndi- lega lasinn, hné niður og var skömmu síðar örendur. Ályktun: Við krufningu fannst blóðkökkur, er stiflaði fremri grein vinstri kransæðar hjarta; út frá þvi hafði komið drep í hjartavöðvann, svo að hann hafði sprungið skyndi- lega, og í gegnum sprunguna í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.