Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 175

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 175
— 173 1954 hjartanu hafði blætt út i gollurs- húsið, þar sem fundust 450 sm3 af blóði. Þessi blæðing hefur gert út af við manninn á örskammri stund. 5. 4. febrúar. Þ. B-dóttir, 48 ára hús- freyja. Fannst látin um miðja nótt í rúmi sinu. Virtist hafa tekið utan um náttlampa, sem hékk á veggnum og jafnframt komið með vinstri fótlegg við barnsrúm, sem var úr málmi og snerti miðstöðv- arofn við vegginn. Ályktun: Við krufningu fundust merki um raf- magnsstraum, sem sýnilega hefur komið inn í líkamann í gegnum hægri löngutöng og farið út um vinstri fót. 6. 8. febrúar. Á. B. Á-son, 3 mánaða. Andaðist skyndilega, án þess að áberandi lasleika hefði orðið vart. Ályktun: Við krufningu fannst mikil froða og slím í barka og minni berkjum. Enn fremur bólga í vinstri hlust og báðum nýrna- skálum. Mikil beinkramareinkenni á brjóstkassa. í báðum lungum berkjubólga. Af útliti lungna, froðu í barka, smásjárrannsókn á lungum, ásamt líkblettum, sem sem greinilega sýndu, að barnið hefur legið á grúfu, virðist mega ráða, að barnið hafi kafnað, sennilega þannig að andlitið hafi bælzt niður í koddann og barnið ekki haft kraft til að snúa sér við. 7. 12. febrúar. P. J-son, 59 ára verzl- unarmaður. Datt niður á götu í Rvík og var þegar örendur. Ályktun: Við krufningu fannst mjög stækkað hjarta (620 g). Báð- ar kransæðar voru mikið kalk- aðar, og hin vinstri hafði lokazt af blóðkekki rétt við upptökin. Þetta hefur orðið manninum skyndilega að bana. Enn fremur fundust leifar eftir gamalt meiðsli hægra megin á heila, sennilega eftir fall eða högg á höfuðið. 8. 16. febrúar. K. J-dóttir, 60 ára. Fór gangandi sem svarar 500 m leið í Rvik. Varð að hvíla sig oft á leiðinni og hné niður örend, rétt áður en hún kom þangað, sem hún var að fara í heimsókn. Við lcrufningu fannst vinstri kransæð svo til alveg lokuð og mjög mikil þrengsli í hægri krans- æð. Vöðvinn í vinstra hjartahólfi var mjög flekkóttur og þykknað- ur. Ályktun: Dánarorsök sýnilega þrengsli í vinstri kransæð. 9. 1. marz. R. W. R-son, 40 ára, heimilis- og atvinnulaus. Hafði lengi verið tæpur á geðsmunum. Fór eina för á togara og eyddi á skömmum tima þeim 2 þúsund krónum, sem hann fékk fyrir það, gekk drukkinn milli manna í geð- æsingi, unz hann var settur i fangahúsið. Þar hafði hann verið í 3 nætur, er hann hellti niður öl!u vatni og einnig úr kopp, sem var hjá honum. En er fangaverðir komu að hreinsa til hjá honum, réðst hann á þá, og urðu þar all- skörp átök. Ekki hafði hann ver- ið barinn, en lyppaðist von bráð- ar niður og lá örendur á gólfinu. Ályktun: Við krufningu fannst vinstra afturhólf hjarta stækkað með mjög þykknuðum vegg, án þess að nokkur lokugalli væri. Slík stækkun á hjarta er sérkenni- leg fyrir hækkaðan blóðþrýsting um langt skeið. Lítils háttar blæð- ingar fundust á tveim stöðum á hálsi, sýnilega eftir átökin, en engir áverkar fundust, sem heilsu- tjón gæti stafað af. Krufning leiddi í ljós, að hinn látni hefur haft hækkaðan blóðþrýsting. Hef- ur áreynslan orðið hjarta manns- ins ofraun, svo að það hefur skyndilega gefizt upp. 10. 2. marz. S. H-son, 38 ára. Kom í blóðbankann til þess að láta taka sér blóð, og fannst þá greinilegur vottur um syfilis í blóði hans. Hann hafði ekki kennt neins las- leika, en frá blóðbankanum fékk hann ítrekaðar áminningar um að leita læknis vegna sjúkdómsins. Hann skeytti þeim áminningum ekkert og taldi sig ekki þurfa þess. 3 mánuðum eftir að syfilis fannst í blóði hans, kom hann við hjá kunningja sínum á leið úr vinnu og hné þá niður örendur. Ályktun: Við krufningu fundust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.