Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 176

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 176
1954 — 174 — tvær skellur í aorta, sem við smá- sjárrannsókn reyndist aortitis lue- tica. Heilinn baðaður í blóði og litið aneurysma sprungið í vinstri a. fissurae Sylvii. Við smásjár- rannsókn fannst greinilegur vott- ur um encephalitis syphilitica og meningitis. 11. 8. marz. G. S-son, 68 ára pakk- húsmaður. Hafði legið í sjúkra- húsi fyrir 2 árum vegna hjarta- sjúkdóms. 4. marz, er hann sat að kaffidrykkju með félögum sínum á vinnustað, hné hann skyndilega út af og var þegar örendur. Ályktun: Við krufningu fannst mikil kölkun í vinstri kransæð, sömuleiðis í hinni hægri og mjög miklar breytingar í hjartavöðva (fibrosis), sem bentu til þess, að hann hefði lengi þjáðst af blóð- leysi. Enn fremur fannst töluvert af magainnihaldi í barkakýli og' barka. Banameinið mun hafa ver- ið það, að manninum hefur svelgzt á, er hann var að drekka kaffi, og vegna þess hve hjartað var veiklað og blóðlítið, hefur á- reynzlan gert út af við hann. 12. 8. marz. N. P. G-son, 32 ára sjó- maður. Varð fyrir slysi á togara, þannig að sjór skall á hann, þar sem hann var á þilfari. Fékk hann upp úr því verk i höfuð og hægri öxl, og ágerðist það svo, að hann varð viðþolslaus. Var þá lagt af stað til Rvíkur með hann, en áð- ur en þangað kom, var maðurinn látinn, tæpum 6 klukkustundum eftir slysið. Ályktun: Við krufn- ingu fannst mikil blæðing milli heilabasts og beins hægra megin á höfði (haemotoma extradurale). Þessi blæðing haf'ði valdið mikl- um heilaþrýstingi, og sáust merki þess á heilanum, svo að það hef- ur orðið bani mannsins. Enn fremur fannst brot á kúpubotni hægra megin. 13. 23. marz. L. B-dóttir, 4 ára. Dó skyndilega eftir ákafan blóðspýt- ing. Ályktun: Við krufningu fannst stór ígerð hægra megin á hálsi, út frá igerð í hálsliðum (osteomyelitis). ígerðin hafði rutt sér braut inn i vélindi. Banamein barnsins hefur sýnilega verið skyndileg og mikil blæðing inn i ígerðarholuna, en blóðið síðan ruðzt inn í vélindi og þaðan bæði út um vit barnsins og einnig nið- ur í maga. 14. 5. apríl. S. F-son, 18 ára. Talið, að bíll hafi ekið yfir hann, þar sem hann lá á veginum utan við Keflavík. Ekki víst, hvort piltur- inn hefur verið drukkinn eða flogaveikur. Ályktun: Við krufn- ingu fannst stórt, gapandi sár þvert yfir heilabúið, og hafði mikill hluti heilans spýtzt út um það. Enn fremur fannst mikið brot á andlitsbeinum, bæði nefi og kjálkabeini, auk smáhrufls hingað og þangað. Sýnilegt er, að áverkinn á höfuðið hefur verið svo mikill, að maðurinn hefur dáið samstundis. Blóðrannsókn sýnir, að maðurinn hefur verið ölvaður (í blóði 1,88&, vínandi). 15. 5. april. J. Þ-son, 53 ára. Likið fannst rekið suður með sjó. Álykt- un: Enginn sjúkdómur fannst, nema fitulifur. Engin einkenni um drukknun. Blóðrannsókn sýn- ir, að maðurinn hefur verið mjög ölvaður (i blóði 2,7%» vínandi), og er helzt útlit fyrir, að hann hafi verið dáinn, er hann kom í sjóinn. Engin áverkamerki finn- ast, er bent geti til, að hinn látni hafi verið beittur ofbeldi. Af út- liti likisins virðist mega ráða, að hinn látni hafi legið allt að viku- tíma í sjónum. 16. 7. april. H. H-son, 38 ára verka- maður. Féll niður af 80 sm háum stigapalli 2. apríl og kom niður á höfuðið. Missti meðvitund og fékk fljótlega krampa. Andaðist 6. apríl. Ályktun: Við krufningu fannst mikið mar neðan á heila hægra megin. Út frá því mikil blæðing, sem nær langt upp í hægra heilahvel. Kúpubotn brot- inn framan til hægra megin og mikið mar hægra megin á hálsi og öxl, hægra 2. rif brotið og mikið mar á hægri mjöðm. Þess- ir miklu áverkar eru naumast út- j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.