Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Side 178

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Side 178
1954 — 176 — sólarhring, þrátt fyrir ríflegar pensilíngjafir. Við krufningu fundust mikiar blæðingar í báð- um nýrnahettum, sem höfðu eyði- lagt kirtilvefinn í þeim báðum. Enn fremur útbreiddar blæðingar í búð og bjúgur í heila. Við smá- sjárrannsókn fundust einstalca Gram-^ kokkar i milti og mænu- vökva, en ekkert óx, enda hafði barnið fengið stóra skammta af pensilíni. í hægri tonsillu fannst við smásjárskoðun ígerð, um 3 mm i þvermál, full af segmenter- uðum leukocytum. 1 ytra borði ígerðarinnar sást bláæð, og er hálfur veggur hennar eyðilagður, þar sem leukocytarnir úr um- hverfinu ráðast inn i hana. xílykt- un: Sepsis meningococcica. Syn- droma Waterhouse-Friderichsen. 24. 29. mai. 5 mánaða meybarn. Dó skyndilega að nóttu til, án þess að borið hefði á lasleika. Lá á grúfu i vöggu sinni. Ályktun: Við krufningu fannst mjólkurdrafli í barka og barkakýli, og hafði hann stíflað barka og berkjur. Virðist barnið hafa kafnað af þvi, að magainnihald hafi hrokkið ofan í barka. Dálítil beinkramarmerki á rifjum. 25. 10. júni Á. Á-son, 14 ára. Var að keppa við annan pilt í sundlaug í Reykjavík, og höfðu þeir synt 35 ferðir yfir laugina, er þeir komu sér saman um að synda 3 ferðir i kafi á skriðsundi. Mun þessi piltur hafa verið um það bil að ljúka 3. ferðinni, er hann lézt. Fannst likið á grúfu á lcafi i lauginni 4 m frá bakkanum. Við krufningu fundust stækkuð, fjólu- blá lungu með óeðlilega stórum alveoli á yfirborði, sem sums staðar voru útþandir, eins og blöðrur. 1 neðsta blaði hægra lunga nokkur allt að því kríu- eggsstór þykkildi, sem voru svart- rauð á gegnskurði, en ekki sér- lega þétt. Mikil froða i berkjum. Thymus vó 45 g. Bæði nýru mjög blóðrík, rauðsvört á gegnskurði. Heilabörkur einkennilega gráblá- leitur og heilavefurinn allur þrút- inn af vatni, en hvergi blæðingar. Heilinn vó 1805 g. Alyktun: Við krufningu fundust greinileg ein- kenni um drukknun, og önnur einkenni, m. a. á heila, benda greinilega til þess, að dauðinn hafi stafað af köfnun. Útlit hægra lunga bendir til þess, að pilturinn bafi haft eftirstöðvar nýafstað- innar lungnabólgu. 26. 14. júní. 4 mánaða sveinbarn. Veiktist með hita og dó rúmum sólarhring seinna, þrátt fyrir pensilingjöf. Við krufningu fund- ust blæðingar í báðum nýrna- hetíum, svo að vefurinn var allur gereyðilagður. 1 milti fundust einstöku Gram-f- kokkar. í mænu- vökvabotnfalli fannst mikið af einkjarna frumum og einstöku hrúgur af örlitlum Gram-f- stöf- um, sem voru gildastir um miðju. Ekkert fannst, sem líkist men- ingokokkum. Við ræktun óx ekk- ert úr blóði né mænuvökva. Á- lyktun: Sjúkdómsmyndin bendir til, að barnið hafi dáið úr blóð- eitrun (sepsis), og stafar blóð- eitrun með blæðingum í nýrna- hettum langoftast af meningo- kokkasepsis. Hér fundust ekki með neinni vissu meningokokkar. Frumurnar í mænuvökvanum gætu bent til þess, að hér væri um vírussýkingu að ræða, en ekki tókst að finna neitt ákveðið vírus. Ekki verður þó með vissu fullyrt um dánarorsökina meira en það, að rekja má hana til blæðinganna í nýrnahettunum, en ekki er unnt að segja, af hverju þær stafa, þótt sjúkdómsmyndin bendi eindregið til þess, að um næman sjúkdóm hafi verið að ræða. 27. 16. júni. K. H-son, 37 ára. Hafði lengi verið atvinnulaus vegna drykkjuskapar, drakk aðallega brennsluvínanda. Hafði ekki bragðað áfengi undanfarnar 5 vikur, þangað til hann drakk sig ölvaðan að kvöldi 13. júní. Kom seint heim og fannst látinn á gólf- inu um nóttina fyrir framan legu- bekkinn, sem hann hafði sofnað á. Ályktun: Við krufningu fannst
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.