Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Side 201

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Side 201
199 — 1954 alann, þar sem gert var að meiðslum lians. í vottorði handlæknisdeildar Land- spitalans, undirrituðu af kandidat ..., dags. 23. ágúst 1954, segir svo að lokn- ttffl inngangsorðum um meiðsli slas- aða: >»Við skoðun kemur í ljós: opið brot uffl neðri hluta hægri fótleggjar. Megna vínlykt leggur af sjúkling, sem hefur hátt og slær um sig. Eftir að röntgenmyndir hafa verið teknar, kemur í ljós, að það þarf að skrúfa saman brotið, og liggur nú sjúklingur hér í gipsi eftir aðgerðina." Slasaði andaðist hinn 23. janúar 1955, og er mál það, sem hér um ræð- ir, höfðað af ekkju hins látna, A. K- dóttur, ..., Reykjavík, á hendur eig- anda framangreindrar bifreiðar, þar sem hún telur hinn látna hafa beðið bana af völdum nefnds slyss. í læknisvottorði handlæknisdeildar Eandspitalans, dags. 27. janúar 1955, nndirrituðu af ... deildarlækni, segir svo; „Læknisvottorð þetta um H. B-son, • • • í Reykjavik, ásamt álitsgerð um bað, hvort sjúkdómur, er hann tók, hafi stafað af slysi, er skrifað eftir i>eiðni hrl. Ragnars Jónssonar og er ætlað til notkunar í bótamáli. Hinn 15. ágúst 1954 var komið á handlæknisdeild Landspitalans með H. B-son, sem sagður er fæddur 1. júní 1908 og eiga heima að ... í Reykjavík. Svo var frá skýrt, að sjúklingurinn Hafi orðið fyrir bifreið á götu rétt fyrir komu. Við skoðun fannst opið beinbrot á hægra fólegg neðanverðum, og stóð l'einendinn út í gegnum sárið. Jafn- framt er þess getið í sjúkraskrá, að ajúklingur hafi verið undir áhrifum áfengis. Gert var að beinbrotinu með skurð- aðgerð og sjúklingurinn lagður inn á handlæknisdeildina. Hinn 28. ágúst 1954 fékk sjúklingur- inn skyndilega verk í vinstri siðu, nann varð móður og cyanotiskur og fékk hósta með blóðugum uppgangi. Hiti hækkaði i 39°, og þrem dögum seinna varð hann 39.3°. Sjúklingurinn hafði þannig klinisk einkenni um blóðtappa (embolia) i lunga, enda sýndu röntgenmyndir, sem teknar voru þá og síðar, skugga i lungna- vefnum. Sjúklingurinn lá á handlæknisdeild- inni til 2. nóvember 1954, en var þá sendur heim til þess að liggja þar á- fram. Stingur í brjósti var þá horfinn, og í sjúkraskrá er þess ekki getið, að blóð hafi sézt i hráka siðan 8. októ- ber. Ætlunin var, að sjúklingurinn kæmi á handlæknisdeildina við og við til athugunar, þar til brotið væri gróið, en það var enn mjög laust, er hann fór af spitalanum. Hinn 6. desember kvartaði hann um, að þá undanfarið hefði verið stingur í brjósti og oft blóðdrefjar i hráka, og var hann því þann dag lagður inn á lyflæknisdeild Landspítalans. Út frá skurðlæknisfræðilegu sjónar- miði virðast allar líkur benda til, að sjúkdómur þessi, blóðtappi i lunga, sé afleiðing af beinbroti sjúklingsins.“ í bréfi lyflæknisdeildar Landspítal- ans til Ragnars Jónssonar hrl., um- boðsmanns stefnanda, dags. 31. janúar 1955, undirrituðu af dr. med. Sigurði Samúelssyni deildarlækni, segir svo: „Sem svar við bréfi yðar, dags. 25. jan. 1955, þar sem þér spyrjið um „lemstur H. heitins (B-sonar, ...), læknismeðferð og sjúkdóm þann, er hann tók í legu sinni, og hvort hann er að rekja til beinbrotsins,“ — skal ég tjá yður eftirfarandi: Skv. beiðni prófessors Snorra Hall- grímssonar var H. heitinn vistaður á lyflæknisdeildina vegna einkenna um blóðtappa í vinstra lunga. Kom hann á deildina 6. des. 1954 og fór þaðan 7. jan. 1955. Sjúkdómsgreining deildarinnar var: Infarctus pulm. sin. (blóðtappi í v. lunga), og fractura cruris dextrae operata (aðgert brot á hægra fótlegg). Sjúklingurinn lá á handlæknisdeild Landspitalans 15. ágúst til 2. nóvem- ber 1954 og fékk þar gert við brot sitt. Þ. 28. ágúst 1954 fékk hann skyndi- verk í v. síðu, mæði, bláleitan litar- hátt i andliti og hitahækkun (39°), sem sé einkenni um blóðtappa í v. lunga.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.