Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Side 202

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Side 202
1934 200 Eftir að sjúklingurinn fór af hand- læknisdeildinni, hafði hann alltaf ann- að slagið verk í vinstri síðu og fékk fjögur slæm köst með hitahækkun, blóðlituðum uppgangi og verk í vinstri síðu brjóstsins. Síðustu þrjá dagana fyrir komu á deildina hafði hann stöðugt blóðlitaðan uppgang, og daginn, sem hann var lagður inn á deildina, var tekin röntgenmynd af lungum, og sýndi hún breytingar neð- an til, vinstra megin. Fljótlega eftir komu á spitalann var sjúklingnum gefin pensilinmeðferð, og rokkru síðar heparíninnspýtingar, en það síðarnefnda er gefið inn i æð til varnar því, að blóðtappar myndist í rrðakerfinu. Fékk hann heparínmeð- f'rð frá 13. desember til 4. janúar 1955. Fljótlega hætti að bera á blóði hráka, og liðan batnaði. Hann fann ' ó til verkjar í vinstri síðu við og við. n ma síðustu 10 daga spítalavistar- innar, að hann var alveg einkenna- laus frá lungum. Rtg.mynd var tekin, eins og áður er getið, daginn sem hann kom á deild- ina (6. desember), og síðar brottfar- ardag þ. 4. janúar 1955. Eru þær breytingar, sem sáust við myndatök- una, nú horfnar. Röntgenmynd var tekin af hægri fótlegg komudag á lyflæknisdeildina (6. desember), og sýndi hún brot, sem ekki var gróið. Röntgenmynd var end- urtekin brottfarardaginn, og virtist á- stand brotsins óbreytt. Það er þekkt meðal lækna, að viss tími líður frá slysum (t. d. beinbrot- um), þar til einkenni um blóðtappa í lungum koma fram. H. heitinn veikt- ist hastarlega með öllum einkennum um síðastnefndan sjúkdóm og einmitt á þeim tíma frá beinbrotinu, sem hans er helzt að vænta. Allur gangur sjúkdómsins er mjög einkennandi fyrir blóðtappa í lungum, sem svo eftir heimkomuna gefur ein- kenni með sprettum og versnar nokkr- um dögum fyrir komu á lyflæknis- deildina. Hin specifika meðferð (hepa- rín) hafði fljótt góð áhrif á liðan sjúklingsins, til styrktar þessari sjúk- dómsgreiningu.“ Loks segir svo í læknisvottorði ..., sérfræðings í augnsjúkdómum i Reykjavik, dags. 4. nóvember 1955: „Aðfaranótt sunnudagsins 23. jan. 1955 hafði ég undirritaður nætur- vörzlu i læknavarðstofunni í Reykja- vík og var þá kallaður, kl. milli 4 og 5, í húsið ... til H. B-sonar, er að undanförnu hafði legið rúmfastur vegna afleiðinga opins fótbrots, er hann hafði hlotið i slysi á sumri liðnu. Sjúklingnum hafði skyndilega þyngt mjög mikið, og er ég kom á staðinn, var útiit sjúklingsins mjög slæmt, blá- grár í framan (cyanotiskur), púls ó- reglulegur, veikur og miklar kvalir i brjósti vinstra megin. Sjúklingur tjáði mér í slitróttum setningum, að hann hefði í legu sinni á Landspítalanum fengið i fleiri skipti blóðtappa í brjóstið (infarkt), og kom sjúkdóms- myndin vel heim við, að um slikt gæti verið að ræða að nýju. Ég gaf sjúkl- ingi hálfan annan cc af inj. pethidini. Létti honum nokkuð við sprautuna, og liðan varð skárri. Dvaldi ég hjá hon- um tæpan hálftima. Varð ég að því búnu að fara i aðra vitjun, en að henni lokinni, nálægt þrem kortérum seinna, fór ég enn til H., og var hann þá nýlátinn, hafði versnað skyndilega og dáið á 2 til 3 mínútum.“ Málið er lagt fgrir læknaráð á þá leið, að beiðzt er álits á því, hvort blóð- tappi, sem H. heitinn B-son mun hafa látizt af, verði rakinn til slyss þess, sem um ræðir i málinu. Tillaga réttarmáladeildar um Ályktun læknaráðs: Læknaráð telur allar líkur benda til þess, að blóðtappi sá, sem H. heitinn B-son mun hafa látizt af, eigi rót sína að rekja til slyssins, sem um ræðir. Greinargerð og ályktunartillaga rétt- armáladeildar, dags. 20. janúar 1956, staðfest af forseta og ritara 19. febrúar s. á. sem álitsgerð og úrskurður lækna- ráðs.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.