Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Side 212

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Side 212
1954 — 210 atviki, sem honum fannst bera vott um, að Z. væri eitt sinn „yfir sig“ hrædd við hana. 8. í fyrstu setningu 6. mgr. vottorðs- ins er gefið í skyn, að barnið hafi ekki fengið „eðlilega umhirðu og aðhlynningu“ á V-götu. 9. Hvað hefur læknirinn fyrir sér i því e contrario, að 1) barnið hafi jafnan verið óhrætt á G-götu, 2) að sálarástand þess hafi jafnan verið eðlilegt og 3) matarlyst jafnan meiri en á V-götu? 10. Á hvaða athugunum byggist sú fullyrðing, að líðan barnsins á V- götu hafi jafnan verið abnormal? 11. Læknirinn segir í 6. mgr., að hann hafi komið í vitjun til barnsins á G-götu „til þess að kanna sálar- ástand þess“. Er það rétt? Hve- nær var það, og i hverju var sú könnun fólgin? 12. Á hvern hátt lýsti það sér eða lýs- ir það sér, að barnið hafi beðið andlegt tjón? Ef um andlegt tjón er að ræða, hvernig fer læknirir- að rekja það til móðurinnar?“ í bréfi . .. læknis til sakadómara, dags. 3. júlí 1954, segir svo að loknum inngangsorðum: „Ég hygg, að það sé mjög sjaldgæft, ef ekki algert einsdæmi, að gildi lækn- isvottorðs sé vefengt með slíkum hætti, sem hér á sér stað. Af þeim sökum og enn fremur þar sem hér er um a. m. k. að verulegast (sic) leyti sérfræðileg atriði að ræða, sem ég tel, að ekki sé hægt að gefa fullnægjandi skýringar á nema fyrir sérfræðilegum aðila, hefði e. t. v. verið heppilegra að vísa máli þessu strax á þessu stigi þess til læknaráðs eða sérfræðilegs aðila. Ég mun þó freista þess að verða við tilmælum yðar, herra sakadómari, og gefa yður umbeðnar upplýsingar eða skýringar. í því efni tel ég eðlilegast, að ég svari eftir þvi sem æskt er og við á, spurningum hr. hdl. ... (sbr. bréf hans, dags. 23. apríl s. 1.). Svör mín verða eftirfarandi: Ad 1. Já. Ad 2. Já, mjög vel, a. m. k. fram á sumarið 1952. Ad 3. í vottorði mínu segir, að móðir barnsins „muni“ hafa verið erlendis samtals um „10 mánaða skeið“ á tímabilinu frá fæðingu barns- ins til þess dags, er vottorðið var gefið (þann 1. okt. 1952). Eins og til- vitnuð orð gefa til kynna og bera fjdli- lega með sér, var þetta tímabil („urn 10 mánaða skeið“) byggt á upplýs- ingum annarra, enda hlýtur öllum vf vera ljóst, að um annað gat ekki verið að ræða varðandi þetta efni vottorðs- ins. Þó að ég því telji frekari skýr- ingar um þennan lið 3. sp. óþarfar, vil ég þó geta þess, að samkvæmt ítrek- uðum upplýsingum, öfluðum nú á ný um þetta atriði, kemur í ljós, að móðir barnsins hefur verið erlendis í 9Vt mán. á fyrrgreindu tímabili. Annar liður 3. sp. skýrir sig sjálfur, ef vottorðið er lesið i heild með særni- legri athygli. Ad k. Yið athugun kemur í ljós, að ég hef vitjað barnsins samtals á fyrr- greindu tímabili a. m. k. í 26 skipti- Þar af voru 8 vitjanir á V-götu, en 18 vitjanir á G-götu. Ef ég man rétt, þá var móðir barnsins oftast viðstödd, er ég vitjaði þess á V-götu. Auk þess vitjaði ég móður barnsins 11 sinnum og föður þess 7 sinnum á sama tíma- bili, og í flest öll þau skipti sá ég einnig ísarnið, þó að þær vitjanir væru ekki beinlínis til þess. Frekari upplýsingar er ég reiðubú- inn að gefa læknaráði (eða sérfræði- iegum aðilum) varðandi þessa spurn- ingu, verði þess óskað. Ad 5. Á fyrsta ári barnsins var ég ekki var við neitt óeðlilegt við and- lega líðan þess. Á 2. og 3. ári barns- ins var ég hins vegar oft var við margs konar andlega vanlíðan þess og óeðli- legt sálarástand. Vísa ég hér um til 6. málsgr. vottorðs míns, og er ég reiðu- búinn að gefa frekari og fyllri skýr- ingu á þessu atriði fyrir læknaráði, ef þess kynni að verða óskað. Ad 6. Ýmist vegna organiskra sjúk- dóma eða vegna andlegrar vanlíðanar barnsins. Að sjálfsögðu reyndi ég út frá læknisfræðilegri sérmenntun minni og læknisreynslu minni að mynda mér skoðun á orsökum vanlíðanar barnsins, byggðri á rannsóknum og athugunum mínum á barninu hverju sinni, eftir því sem ástæður og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.