Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Side 214

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Side 214
19S4 — 212 — það hafi ekki athugað barnið hjá móð- urinni einni, eftir að það hætti að koma í vitjanir á V-götu, og lætur það þess nú getið, að það muni ekki, hvort liðin séu síðan 1, IV2 eða 2 ár. Vitnið kveðst muna eftir, að barnið hafi i eitt skipti orðið yfir sig hrætt við móður sina, en ekki muna atvik að því nánar.“ í þinghaldi í sakadómi Reykjavikur hinn 28. febrúar 1955 er svohljóðandi bókun eftir lækninum: „Kærður gefur aðspurður þær upp- lýsingar, að vottorðið á dskj. nr. 3 liafi upphaflega verið gefið vegna skilnaðarmáls kærandi og þáverandi eiginmanns hennar, Y., og hafi það verið gefið að beiðni hans, Y. Kærður kveðst ekki geta sagt um það að svo stöddu, hversu margar vitjanir hann fór vegna barnsins, Z„ á heimili hennar á 1., 2. og 3. aldurs- ári hennar, en alls fór hann 8 vitjanir hennar vegna á V-götu. Aldrei var um neinar farsóttir að ræða, og umgangs- veiki var ekki nema lítils háttar, svo sem kvef. Kærður kveðst ekki hafa orðið var við óeðlilegt sálarástand barnsins fyrr en á 2. aldursári þess, eða þegar það var nálægt hálfs annars árs. Kærður segir, að einkenni þau, sem hafi komið í Ijós og smám saman orð- ið skýrari, hafi verið 1) lystarleysi, 2) svefntruflanir og 3) meltingartrufl- anir, og auk þess hafi gætt mjög mik- ils 4) taugaóstyrks hjá því. Kveðst kærður hafa talið vafalaust, að þessar truflanir ættu rætur sinar að rekja til andlegrar vanlíðanar, en væru ekki af lífrænum toga spunnar. í þessu sam- bandi getur kærður þess, að hann hafi ekki fylgzt með mataræði barnsins eða látið athuga það sérstaklega með tilliti til meltingarsjúkdóms. Kærður kveðst hafa ráðfært sig við báða foreldra barnsins, þegar hann varð var við óeðlilegt ástand barnsins, en hann tekur i því sambandi fram, að er liann hafði bent móðurinni á það, að hún mundi eiga þátt í van- líðan þess, þá hafi hún ekki reynzt fús til samvinnu um að bæta eða lækna þá vanlíðan, en það kveðst kærður hafa álitið vera höfuðskilyrð- ið. Kveðst hann þvi að þessu levti hafa aðallega orðið að leita til föður barnsins og föðursystra, og hann tek- ur hér sérstaklega fram, að niðurstaða sin um vanlíðan barnsins í sambúð móður og barns sé, að svo miklu leyti, sem hún er ekki byggð á eigin athug- unum og rannsóknum á barninu sjálfu, komin frá föður barnsins og föður- systrum þess. Hins vegar tekur kærð- ur það aðspurður fram, að hann hafi aldrei gert neinar rannsóknir á geð- heilbrigði móður barnsins, kærandi 1 málinu, en af langri viðkynningu og vitjunum á heimili hennar, hafi hann komizt að þeirri niðurstöðu, að „hug- arásíand hennar hafi verið sveiflum háð“ (stemningslabil). Telur hann, að sveiflur þessar hafi verið svo miklar, að lcærandi hafi verið sjúkleg að þessu leyti. Hann tekur sérstaklega aðspurð- ur fram, að hann hafi orðið var við þennan sjúkleika X., áður heldur en hún giftist Y. og hafi stöðugt verið fyrir hendi, meðan hann var læknir hennar. Hins vegar gerði hann enga sérstaka rannsókn á heilbrigði henn- ar, áður en hann gaf vottorðið á dskj. nr. 3, til þess að sannreyna, hvort um varanlegan eða meðfæddan skap- gerðareiginleika væri að ræða eða hvort hann stafaði af einhverri tíma- bundinni vanlíðan hennar, enda kvaðst hann hafa talið það óþarfa af framansögðu. Sjúkdómseinkenni þau, sem greind eru í 6. lið vottorðsins, dskj. nr. 3, þa® er um svefntruflanir og lystarleysi, kveðst kærður að sjálfsögðu ekki hafa getað fengið upplýsingar um nema hja aðstandendum barnsins og þá fyrst og fremst hjá föður og föðurfólki þess, sem bvggist á því, að hann fór þangað fleiri vitjanir vegna barnsins. Kærður kveðst áiíta, að er hann gaf vottorðið, hafi föðurfólk barnsins verið hæfara til þess að fara með forræði barnsins. Kærður kveðst iðulega hafa veitt þv' athygli, eftir að barnið var komið _ a annað ár, að barnið var hrætt við móður sína, og fór það vaxandi, eftir því sem lengra leið. Kveðst kærður hafa veitt því athygli, að jafnan þegar hann heimsótti það eða foreldra þess, hafi það leitað meira til og verið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.