Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Síða 215

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Síða 215
— 213 — 1954 mun hændara að föður þess en gagn- vart móðurinni, og er hún hafði af- skipti af því, mátti greinilega sjá ótta i augum barnsins, svo sem oft má sjá á dýrum, er þau verða hrædd. Voru þá engin sérstök tilefni til hræðslu barnsins, sem kærður sá til. En viS- brigði barnsins lýstu sér aðallega meS gráti og augnatilliti, og það forSaSist nióður þess. Einu sinni var barnið yfir sig hrætt. Lýsir hann þvi á þann hátt, að barnið hafi verið allt slegið svita og hafi það ríghaldið svo um háls föður síns, að ekki hafi verið hægt að losa tak þess fyrr en eftir langa afslöppun. Segir kærður, að greinilegt hafi verið, að það hafi verið móðir barnsins, er hræðsluna hafi vakið hjá barninu. Faðir þess mun þá ekki hafa verið heima, er barnið varð þá (sic) fyrst gripið hræðslunni, og vissi hann ekki, hvað valdið hefði, en er kærður gekk á móður þess með það, hvað valdið hefði óttanum, neitaði hún að svara, en barnið sjálft var svo yfir sig hrætt, að það gat ekki gefið kærðum neina skýringu á því, hvað komið hefði fyrir. Ekki spurði hann barnið að því siðar, hvað komið hefði fyrir. Kærður er nú að því spurður, hvort uokkur einkenni hafi verið á barninu, sem bentu til sjúkleika þess eða van- líðanar, sem hefði átt að koma fram við skoðun á þvi eingöngu. Svarar hann því neitandi, að undantekinni litils háttar beinkröm. Kærður er nú ýtarlegar spurður um atvik þau, er barnið var yfir sig hrætt við móður þess. Segir hann, að hann hafi verið af föður barnsins kallaður heim til þess að V-götu í skyndivitjun vegna hræðslu barnsins. Er kærður kom heim að húsinu, var faðir barns- ins á tröppunum, hann var á skyrt- unni, að því er kærðan minnir, en hélt á dóttur sinni, sem var á inni- fötum, inniskóm, að þvi er kærðan nú minnir, en hlýtt var i veðri og sól- skin, en þetta var að sumarlagi. Dró kærður þá ályktun, að barnið hefði verið inni i íbúðinni áður, en þar var móðir þess einsömul. Faðir barnsins kvaðst ekkert hafa vitað um ástæðuna til hræðslu barnsins, en móðir þess neitaði að gefa kærðum nokkrar upp- lýsingar þar um. Kærður dró þá á- lyktun, að barnið væri þá hrætt við móður þess af þvi og sakir þess, hve fast það hélt sér i föður þess og hræðsluviðbrigðum þess við móður- ina, er hún reyndi að losa tök barns- ins og fá það til að sleppa föður sín- um. Þar á meðal kveðst kærður hafa orðiÖ var við óttaeinkenni í augum barnsins, er það leit móður sína, einnig í þetta sinn.“ í málinu liggur fyrir læknisvottorð ..., dags. 17. október 1952, svohljóð- andi: „Hér með vottast, að ég undirritað- ur hafði frú X., Rvik, til eftirlits á meðgöngutima sínum, og eins eftir fæðingu, og varð ekki var við annað en mesta þrifnað og myndarskap. Þau skipti, sem ég hef séð barn hennar, hefur það verið hraustlegt og í alla staði vel haldið.“ Læknisvottorð ..., dags. 23. októ- ber 1952, er svohljóðandi: „Ég undirritaöur hef í dag athugaö Z....... f. ... júlí 1949. Er hún hraust- leg og í góðum meðalholdum og fer rólega og eðlilega að leikjum sínum. Heimili frú X., móður hennar, virð- ist i alla staði vel haldið.“ Jón Sigurðsson, borgarlæknir í Reykjavik, hefur gefið svohljóðandi læknisvottorð, dags. 24. október 1952: „Það vottast hér með, að ég hef í dag komið á heimili frú X. að V-götu, og að umgengni og heimilisbragur all- ur virtist þar í bezta lagi. Barn henn- ar, Z„ 3 ára gömul, var vel útlitandi og vel hirt, glöð og eðlileg i framkomu.“ ..., sérfræðingur í barnasjúkdóm- um í Reykjavík, hefur gefið svohljóð- andi læknisvottorð, dags. 2. nóvember 1953: „Z. dvaldi að barnaheimilinu . .. frá 20. nóvember 1952—24. mai 1953. Fyrstu dagana var barnið áberandi dauft og samlagaðist ekki börnunum, en hún breyttist fljótlega, varð kát og fjörug og undi sér hið bezta. Hún var þæg og góð í umgengni, meinlaus við hin börnin og lét alltaf undan. Svefn var eðlilegur og matarlyst góð, en hún átti til að verða æst, og kasta sér grát- andi í gólfið, þegar hún átti að fara
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.