Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 217
215
1954
giskar, psykiskar reaktionir (t. d. allt
of mikill agi, óréttlæti i meðferS, ó-
þolinmæði, vöntun á konsekvens o. s.
frv.).
ÞaS er enn fremur staðreynd, aS
fyrstu 4—5 ár barnsins eru frá upp-
eldisfræðilegu sjónarmiði þýðingar-
mesti timi uppeldisins til að móta
skapgerð barnsins, t. d. með reglu-
bundnum siðum hvað snertir máltíðir,
svefn og eðlilegar lifsvenjur, enda l)á
nauðsynlegt að verjast andlegri for-
ceringu. Stöðug, örugg og rökrétt upp-
eldisfyrirmynd er þýðingarmesta upp-
eldisaðferðin.
Á V-götu dvaldi barnið með föður
og móður. Á G-götu hins vegar ein-
göngu með föður sínum (og systrum
hans). Rökrétt og eðlileg ályktun af
þeirri staðreynd sem og því, sem hér
að framan greinir, er sú, að móðir
barnsins hafi haft þau áhrif á barnið
(uppeldi þess), sem um getur i niður-
lagi vottorðs míns frá 1. okt. 1952.“
Læknirinn er á fundinum spurður
að því, frá hvaða sjónarvotti hann
hafi upplýsingar sinar. Kveður hann
þær vera frá föður Helgu og systrum
hans, en hann hafi aldrei komizt i
samband við móðurina og ekki átt
þess kost að fá upplýsingar frá henni.
Læknirinn gat þess, að hann hefði
komið á V-götu og G-götu án þess að
hafa skrifað það hjá sér, og séu t
niðurstöður sínar byggðar á fleiri at-
hugunum en fram kemur af vottorð-
um hans.
TiIIaga réttarmáladeildar um
Ályktun læknaráðs:
Læknaráð getur ekki fallizt á, að
... [sérfræðingur í tauga- og geðsjúk-
dómum] hafi gert fullnægjandi grein
fyrir staðhæfingu sinni í vottorði,
X., f. ... febrúar 1939
Sveinbarn, f. 21/11 1955
Y.......................
dags. 1. október 1952, um, að barnið
Z., fætt .. . júli 1949, hafi, er vott-
orðið var gefið (1. október 1952), þeg-
ar beðið andlegt tjón í samvist við
móðurina.
Greinargerð og ályktunartillaga rétt-
armáladeildar, dags. 29. ]úní 1956,
staðfest af forseta og ritara 10. júlí
s. á. sem álitsgerð og úrskurður lækna-
ráðs.
Málsúrslit: Með bréfi, dags. 24. júlí 1956,
tilkynnti dómsmálaráðuneyti sakadómara, að
það fyrirskipaði ekki frekari aðgerðir í máli
þessu.
7/1956.
Sakadómari í Reykjavík hefur með
bréfi, dags. 25. júlí 1956, leitað um-
sagnar læknaráðs i barnsfaðernismál-
inu: X. gegn Y.
Málsatvik eru þessi:
Hinn 21. nóvember 1955 ól X.........
fædd ... febrúar 1939, lifandi, full-
burða sveinbarn á fæðingardeild
Landspítalans í Reykjavík. Samkvæmt
vottorði deildarinnar, undirrituðu af
. .. Ijósmóður, var fæðingarþyngd
barnsins 3200 g og lengd 50 cm.
Málsaðilar eru ekki sammála um,
hvenær samfarir þeirra fóru fram.
Sóknaraðili telur það hafa verið um
miðjan marz 1955, en varnaraðili
heldur því ákveðið fram, að það muni
hafa verið aðfaranótt 29. s. m.
í málinu liggur fyrir vottorð Rann-
sóknarstofu háskólans, dags. 15. des-
ember 1955, undirritað af prófessor
Niels Dungal, svohljóðandi:
„Samkvæmt beiðni yðar, herra saka-
dómari, hef ég gert blóðrannsókn í
barnsfaðernismáli X., ... Niðurstaðan
varð þessi:
Aðalfl. Undirfl. C D E c
.... B MN---------------------+
.... AiB MN — + + +
.... Ai MN + + + +
Samkvæmt þessari rannsókn er ekki
unnt að útiloka Y. frá faðerninu. í
blóði barnsins koma fram 3 eiginleik-
ar, sem eru ekki til hjá móðurinni:
Ai, D og E. Allir þessir eiginleikar
fundust í blóði Y. Verða því að telj-