Saga


Saga - 2020, Blaðsíða 117

Saga - 2020, Blaðsíða 117
Fjórða og síðasta stigið var að barnaverndarnefnd Reykjavíkur lét í ljós sína skoðun á málinu en eftir það hófst undirbúningur laga- setningar fyrir alvöru. Viðhorf barnaverndarnefndar var, og hafði lengi verið, að lítið væri hægt að gera í uppeldismálum unglinga ef ekki kæmu til stofnanir eða heimili sem ætlað væri að taka við börn- um í vanda. Ríki eða sveitarfélög starfræktu ekki slík heimili á Ís - landi fyrr en eftir að lög um eftirlit með ungmennum höfðu verið sett en örfá heimili voru starfrækt á vegum einkaaðila.23 Réttilega hefur verið bent á að meðferð ástandsmálanna lagði grunninn að verkaskiptingu milli ríkis og bæjar þegar kom að vistun barna utan heimilis. Börnum sem vista þurfti utan heimilis vegna hegðunar- vanda (og litið var á sem einhvers konar gerendur) var ráðstafað af ríkinu en vistun barna vegna slæmra heimilisaðstæðna (þar sem börnin voru skilgreind sem fórnarlömb) var á ábyrgð bæjarins.24 Símon Jóhann Ágústsson, sálfræðingur og barnaverndarráðu - nautur, útskýrði sjónarhorn nefndarinnar í blaðagrein haustið 1941. Almenningur hafði samkvæmt honum töluvert spurst fyrir um starf nefndarinnar og borið hafði á gagnrýni vegna þess að hún hefði ekki gert nokkuð í ástandsmálum. Í greininni sagði Símon að and- varaleysi ríkis og borgar gagnvart tillögum nefndarinnar til úrbóta í barnaverndarstarfi, til dæmis stofnun hæla og hertu eftirliti með útivist, væri ástæða þess að ekki hefði verið hægt að grípa til að - gerða. Nefndin hefði fram að þessu gert sitt besta til að minna lög- regluna á að framfylgja þeim lögum og reglugerðum sem áttu við um börn. Bæjarstjórnin neitaði að herða þær reglur um útivist barna sem þegar voru til staðar til að bregðast við hernáminu og bæri fyrir sig að þeim væri illa fylgt eftir. Símon taldi að líklega væru ekki jafn- margar stúlkur á glapstigum í kynferðislegum skilningi og ástands- nefndin vildi vera láta en benti á að barnaverndarnefndin hefði líka afskipti og áhyggjur af stúlkum vegna annars, svo sem flækings og útivistar auk þrjósku við foreldra og yfirboðara.25 ástandsstúlkan sem vandræðaunglingur 115 23 Vef. Róbert R. Spanó o.fl., Skýrsla nefndar samkvæmt lögum nr. 26/2007. Áfanga - skýrsla nr. 2. Könnun á starfsemi vistheimilisins Silungapolls 1950–1969, vistheim- ilisins Reykjahlíðar 1956–1972 og heimavistarskólans að Jaðri 1946–1973 (Reykjavík: Forsætisráðuneytið 2010), bls. 52, https://www.stjornarradid.is/media/forsaetis raduneyti-media/media/skyrslur/afangaskyrsla2.pdf, 11. des. 2019. 24 Bára Baldursdóttir, „Ástandsskjölin, persónuvernd og sögulegt réttlæti“, bls. 43. 25 Símon Jóh. Ágústsson, „Greinargerð ráðunauts barnaverndarnefndar Reykja - víkur um „ástandsmálið““, Vísir 8. september 1941, bls. 3. Saga vor 2020.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 22.4.2020 14:44 Page 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.