Saga


Saga - 2020, Blaðsíða 176

Saga - 2020, Blaðsíða 176
að auki eigin minningar um samtöl við föður sinn, Ólaf Stephensen, sem kunni frá mörgu að segja um föður sinn. Markmiðið er einfalt: „Úr öllu þessu hef ég reynt að gera samfellda sögu“ (bls. 13). Stefán fæddist í Holti undir Eyjafjöllum 20. janúar 1832 og voru foreldr - ar hans séra Stefán Stephensen, sonur Stefáns amtmanns á Hvítárvöllum, og Guðrún Þorvaldsdóttir prests Böðvarssonar. Séra Stefán var þá aðstoðar- prestur tengdaföður síns en vorið 1836 fékk hann Kálfafell í Fljótshverfi. Níu ára gamall var Stefán yngri sendur í fóstur til föðurbróður síns, séra Hann - esar á ytra-Hólmi á Akranesi, og konu hans, Þórunnar dóttur Magnúsar Stephensen dómsstjóra, þau hjónin voru bræðrabörn. Hjá þeim var Stefán þar til hann hóf nám í Lærða skólanum í Reykjavík haustið 1847. Þar var hann níu vetur og gekk treglega í fyrstu en sótti á. Pereatið í ársbyrjun 1850 truflaði hann ekki verulega en eldri bróðir hans, Þorvaldur, hætti í skóla og hóf að stunda verslun. Aðstæðum þessum og atburðum er hér skemmtilega lýst í samhengi við þjóðarsögu og samfélag. Séra Stefán lést 12. október 1851, þá kominn að Reynivöllum í Kjós. Tíu börn þeirra Guðrúnar voru á lífi, elstur Þorvaldur, 22 ára, og yngstur Jónas, tveggja ára. Til er uppskrift dánarbúsins frá 14. febrúar 1852, sem bókarhöf- undur hefur ekki þekkt, og námu eignir 975 ríkisdölum. Það var svo sem þokkalegt en þó ekki mikið miðað við fjölskyldustærð (Þjóðskjalasafn Íslands. Sýsluskjalasafn. Gullbringu- og Kjósarsýsla ED2/38. Dánarbú 1854– 1856, örk 2, nr. 5). Stefán yngri naut heldur aldrei styrks úr foreldrahúsum og eftir að séra Hannes lést haustið 1856 var Þórunn helsti bakhjarl hans. Hann var þá sestur í prestaskólann og útskrifaðist þaðan sumarið 1858. Hér nýtast séra Þóri yngri sögusagnir ágætlega til að sýna persónuleika og ekki síður krafta hins verðandi prests því slagsmálum lauk ávallt með sigri hans. Jafnframt spratt skondið dómsmál úr því að á Þorláksmessukvöld 1856 tók Stefán sterki upp á því ölvaður að rífa upp aðra hurðina á Skólabrúnni og bera hana yfir á Austurvöll (bls. 67–70). Veturinn eftir útskrift var Stefán við barnakennslu en veitingu fyrir Fljótshlíðarþingum fékk hann 9. nóvember 1858 og vígðist í dómkirkjunni í Reykjavík hálfum mánuði síðar. Hann var settur í embætti í Teigskirkju 5. júní 1859 og réttum tveimur árum síðar gekk hann að eiga Sigríði Gísla - dóttur prests Ísleifssonar sem þá var látinn fyrir nokkru. Móðir hennar var Sigríður Guðmundsdóttir, ættuð úr Mýrdal og bjó búi að Selalæk á Rangár - völlum. Sigríður yngri var fædd 29. apríl 1839. Fyrsta barn þeirra Stefáns fæddist 24. janúar 1862 og 11 til viðbótar á næstu 16 árum en aðeins fjögur náðu fullorðinsaldri. Þrjú létust úr barnaveiki með fárra daga millibili í febrúar 1866 og nýfæddur drengur í desember sama ár (bls. 113). Þá var fjöl- skyldan komin að Ólafsvöllum á Skeiðum eftir þriggja ára dvöl að Görðum á Akranesi þar sem séra Stefán þjónaði frá vori 1862 til vors 1865. Ólafs - völlum þjónaði hann til vors 1885 og tók þá við Mosfelli í Grímsnesi eftir áhugaverðar hrókeringar um skipan prestakalla á svæðinu sem hann fór ritdómar174 Saga vor 2020.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 22.4.2020 14:44 Page 174
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.