Saga


Saga - 2020, Blaðsíða 187

Saga - 2020, Blaðsíða 187
skiptingu hagsmunasamtaka atvinnurekenda. Það leiddi til mikillar upp- stokkunar félaga innan einstakra atvinnugreina á tíunda áratugnum og loks heildarsamtaka atvinnurekenda í aldarlok. Öflugustu samtökin þá voru Vinnuveitendasamband Íslands (VSÍ), Verslunarráð Íslands og nokkur mjög öflug fyrirtæki sem höfðu tengst SÍS og mynduðu Vinnumálasambandið, VMS. Þegar leið á tíunda áratuginn var byrjað að vinna að skipulagsbreyt- ingum hjá VSÍ en skipulag þess þótti um margt gallað og óhentugt. Við - ræður leiddu til þess að í september 1999 stofnuðu sjö atvinnugreinafélög atvinnurekenda Samtök atvinnulífsins, SA, en VSÍ og VMS hættu að starfa. Utan samtakanna nýju stóðu Verslunarráð Íslands og Félag íslenskra stór- kaupmanna sem nú heitir Félag atvinnurekenda. Í öðrum kafla, Frá kreppu til þjóðarsáttar, hverfur höfundur til áranna 1934–1990 og endursegir aðalatriði fyrra ritsins um VSÍ sem út kom árið 2004. Því er ekki að leyna að þessi efnisskipan kemur á óvart og sú hugsun er áleitin hvort ekki hefði verið eðlilegra að þetta hefði verið upphafskafli ritsins, inngangur þess. Hvað sem því líður er kaflinn gott yfirlit hálfrar aldar sögu samningagerðar á Íslandi. Meðal annars kemur fram að á sjötta og sjöunda áratugnum fór ríkisvaldið að gegna stærra hlutverki við gerð kjarasamninga. Það veikti VSÍ sem hafði þá sjaldan forystu um gerð þeirra. Það breyttist með kollsteypu efnahagslífsins í kjölfar sólstöðusamninganna árið 1977 sem varð VSÍ lexía og ný forysta endurskipulagði starfshætti sam- bandsins. Þjóðfélagsleg áhrif þess urðu þá meiri en áður. Á níunda áratugn- um komst ný kynslóð til áhrifa innan verkalýðssamtakanna sem hafði hag - fræði að leiðarljósi. Þá komst ný hugsun að samningaborðinu og þjóðar sáttin varð að veruleika. Hún skapaði festu og efnahagslegt jafnvægi í langan tíma. Vinnubrögð níunda áratugarins voru að baki en þá höfðu laun hækkað tuttugu falt en kaupmátturinn aðeins aukist um 1%. Í innskotsgrein á bls. 15 með fyrirsögninni Íhlutun stjórnvalda olli óða - verðbólgu heldur höfundur því fram að lög vinstri stjórnar Ólafs Jóhannes - sonar um 40 stunda vinnuviku í ársbyrjun 1972 hafi valdið óðaverðbólgu í landinu. Mikið hefur verið fjallað um orsakir verðbólgunnar á áttunda og níunda áratugnum en ég minnist þess ekki að hafa séð neinn halda þessu fram. Sér til stuðnings vísar höfundur til nýlegrar greinar eftir aðstoðarfram- kvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins í Vísbendingu, tímariti um viðskipti og efnahagsmál. Óneitanlega hefði farið betur á því að höfundur hefði skotið fleiri og traustari stoðum undir þessa fullyrðingu með því að vísa til hag - fræðinga eða sagnfræðinga sem um þessi mál hafa fjallað. Enn fremur er fullmikið að tala um óðaverðbólgu. Óðaverðbólga er það kallað þegar verð - bólga fer yfir 50% á mánuði. Svo mikil varð hún ekki fyrr en seinna. Í næstu tíu köflum rekur höfundur meginviðfangsefni Samtaka atvinnu- lífsins á árunum 1999–2019 sem fólust í gerð kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. Hver kafli nær yfir eitt til fimm ár. Þeir eru stuttir og hnit - miðaðir og veita gott yfirlit yfir gerð þeirra sjö heildarkjarasamninga sem ritdómar 185 Saga vor 2020.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 22.4.2020 14:44 Page 185
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.