Saga


Saga - 2020, Side 183

Saga - 2020, Side 183
það er hvort garðlög hafi verið um allt land. Bent er á að varðveitt garðlög séu mest norðaustanlands, en samfelld og ókönnuð garðlög séu líka áber- andi í Rangárvallasýslu, í Landbroti og nefnt er að mögulega sé ókann að garðlagakerfi á Mýrum. Höfundur telur að garðhleðsla hljóti að hafa verið mjög víðtæk á þjóðveldisöld og má taka undir þau orð. Á bls. 87 nefnir höfundur, að engar rannsóknir hafi enn snúið sérstak - lega að túlkun garðakerfisins. Kraftarnir hafi beinst að kortlagningu þess og aldursgreiningu. Segja má að bókin beri þess ákveðin merki bæði í þess- um kafla og annars staðar. Hér er í fyrsta sinn reynt að túlka mikið og mikil vægt minjaefni en höfundur tekur á efninu með festu og tekst víðast hvar vel upp. Þessu næst kemur kafli um fall garðakerfisins. Höfundur fjallar um fjöl- mörg álitamál því tengdu. Hann telur að hnignun garðlaga hafi verið mest á tólftu öld, sem er ekki að fullu sannfærandi í ljósi áðurnefndra tímasetn- inga sem fengnar eru með rannsóknum á öskulögum. Út frá því hafnar hann þeirri tilgátu að loftslagsbreytingar hafi ráðið úrslitum varðandi fall garðlaga og undirbyggir þá ályktun með vísun í umfangsmiklar og fjöl- breyttar heimildir um þróun veðurfars á miðöldum. Hann bendir á að far- sóttir gætu hafa átt þátt í falli kerfisins en telur að farsótt sem kom um 1120 hafi ráðið miklu um þróunina. Hins vegar er svartidauði ekki inni í mynd- inni á sama hátt sem er undarlegt í ljósi þess hve skýrar og umfangsmiklar heimildir eru um þá plágu og afleiðingar hennar. Þá telur höfundur að breytt eignarhald jarða á tólftu öld kunni að hafa haft áhrif á umhirðu garðlaga, að leiguliðar hafi haft tilhneigingu til að sinna þeim minna en bændur sem áttu þær jarðir sem þeir sátu. Hann nefnir aðrar fornleifaheim- ildir en garðlög, yfirgefin fornbýli sem mikið sé af um allt land en ekki séu nægilega góðar heimildir fyrir því hvenær þau fóru í eyði til að unnt sé að álykta hversu náið samband sé milli falls þeirra og garðanna. Loks kemst hann að þeirri niðurstöðu að þegar öllu sé á botninn hvolft sé landhnignun sennilegasta orsökin fyrir falli garðanna. Þá er komið að öðrum meginþætti bókarinnar en það er kortlagning garðlaga í Suður-Þingeyjarsýslu og Norður-Þingeyjarsýslu. Höfundur hefur auk þess að kortleggja garðlögin kortlagt reiðleiðir og forn eyðibýli. Kortin eru því ómetanleg gögn til rannsókna á búsetulandslagi þessara héraða. Einnig eru forn garðlög í Svarfaðardal sýnd en hvorki reiðleiðir né eyðibýli eru merkt inn á það kort. Hér er sem sagt komin kynning á efni sem færir okkur nýja sýn á mjög mikilvægt efni í búnaðarsögu landsins. Bókin ber þess merki að fræðimenn hafa aðeins að takmörkuðu leyti lagt fyrir sig að túlka garðlögin, hlutverk þeirra og merkingu. Tíminn sefur er fyrsta tilraun til slíkrar túlkunar og er að mörgu leyti bæði vel unnin og góð leiðsögn um þessar minjar og heim- ildir þeim tengdar. Hér hefur verið bent á ákveðnar eyður í gagnasöfnun sem hlýtur að hafa áhrif á túlkunina. Einnig er túlkun sumstaðar vafasöm ritdómar 181 Saga vor 2020.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 22.4.2020 14:44 Page 181
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.