Saga


Saga - 2020, Blaðsíða 169

Saga - 2020, Blaðsíða 169
af því að frjálsræði byltingarinnar var hafnað á öllum sviðum en íhaldssemi um kynjahlutverk, uppeldi, menntun og samskipti varð ríkjandi. Banda - lagið gegn Hitler á stríðsárunum opnaði tímabundið á ný tengsl milli aust - urs og vesturs. Þegar aftur súrnaði og traustið hvarf tók kalda stríðið við — alþjóð leg samskipti hins ímyndaða stríðsástands þar sem att var kappi við Vestur lönd á öllum sviðum: Vesturlönd voru í senn keppinautur og óvinur og óvinur númer eitt var að sjálfsögðu Bandaríkin. Bók Rósu Magnúsdóttur, Óvinur númer eitt. Ásýnd Bandaríkjanna í sovéskri hugmyndafræði og áróðri, 1945–1959 eins og titillinn myndi útleggjast á ís - lensku, fjallar um menningarsamskipti Sovétríkjanna og Bandaríkjanna á kaldastríðsárunum eða það sem kalla má kalda stríðið á vettvangi menning- arinnar (e. the cultural Cold War). Árin 15 sem til umræðu eru bjóða þó upp á ótrúlegar vendingar í báðar áttir. Á fimmta áratugnum og fram að andláti Stalíns 1953 lögðu stjórnvöld sig í líma við að skapa sem allra ömurlegasta mynd af Bandaríkjunum þar sem þjáð alþýða veitti gjörspilltum burgeisum og viðskiptamógúlum veika mótspyrnu. Um leið og beitt var frumstæðum og ýktum staðalmyndum var reynt að koma í veg fyrir að Sovétborgarar hefðu aðgang að nokkrum beinum upplýsingum um bandarískt samfélag. En um það leyti sem Stalín gaf upp öndina varð stefnubreyting: Sovésk stjórnvöld opnuðu fyrir tengsl við vestræn ríki einkum á sviði verslunar og viðskipta en það hafði óhjákvæmilega í för með sér nýjar áherslur um sam- skipti og menningartengsl. Á sama tíma og yfirvöld óttuðust mjög áhrif af bandarískum og vestrænum áróðri heima fyrir var mikilvægt að byggja upp góða ímynd Sovétríkjanna innan hins kapítalíska heims og það þýddi kaup kaups: Bandaríkin héldu takmarkaða menningarlega innreið í Sovétríkin og um leið leituðust sovésk stjórnvöld við að skipuleggja áróðursstarf vestan hafs. Í Sovétríkjunum störfuðu frá því á þriðja áratugnum landssamtök um menningartengsl við erlend ríki — VOKS. Meginmarkmið þeirra var alla tíð að vinna fólk á band hins sovéska málstaðar og byggja upp net stuðnings- manna um allan heim, einkum auðvitað í tengslum við þær pólitísku hreyf- ingar sem studdu byltinguna og Sovétríkin. Af þessu markmiði lituðust einnig menningarsamskiptin á kaldastríðsárunum. Flokksforystan hafði minni áhuga á menningarlegum samskiptum almennt en að nýta vettvang menningarinnar til að afla Sovétríkjunum stuðningsmanna. Þess vegna skap aðist líka sú þversagnakennda staða að á meðan nauðsynlegt var að opna fyrir bein samskipti við aðalóvininn hlaut hann áfram að vera aðal - óvinurinn og þar með nauðsynlegt að slaka hvergi á áróðri gegn kapítalisma Vesturlanda og Bandaríkjunum. Það má segja að hvort tveggja hafi á endanum mistekist hrapallega. Aðferðir Sovétmanna við að fegra ímynd hins sósíalíska ríkis á Vesturlönd - um voru frumstæðar og skilningur forystunnar á hinum vestræna heimi afar takmarkaður. Áhugi Sovétborgara á öðrum löndum óx hins vegar jafnt ritdómar 167 Saga vor 2020.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 22.4.2020 14:44 Page 167
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.