Saga


Saga - 2020, Blaðsíða 172

Saga - 2020, Blaðsíða 172
til að byrja með voru miklar vonir um að heimsóknir erlendra gesta til Sovétríkjanna myndu snúa þeim til sósíalisma og Sovétvináttu. En hitt var alltaf að gerast: Útlendingarnir höfðu áhrif á sovéska borgara, ekki öfugt, og fylltu þá af hugmyndum sem stjórnvöldum þóttu stórhættulegar. Og öllum óskum gestanna um sem bestar og réttastar upplýsingar um Sovétríkin var mætt af tortryggni. Þeir sem ekki voru tilbúnir til að endurtaka gagnrýnis- laust áróður og túlkun heimamanna máttu þola fjandskap. Það er ekki von að vel fari. En togstreitan, þversögnin, skilningsskortur- inn og stöðugt mat og endurmat á óvininum birtist vel í þessari áhugaverðu og vel skrifuðu bók. Jón Ólafsson Björk Ingimundardóttir, PRESTAKÖLL, SÓKNIR OG PRÓFASTS - DÆMI Á ÍSLANDI I–II. Þjóðskjalasafn Íslands. Reykjavík 2019. 498 og 588 bls. Heimildaskrá, laus kort yfir prestakallaskiptingu 1801 og 1920. Á síðastliðnu hausti kom út stórvirki Bjarkar Ingimundardóttur, Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi, tveggja binda verk upp á tæpar 1100 blað - síður. Í ritinu er gerð grein fyrir landfræðilegri afmörkun prestakalla, sókna og prófastsdæma í landinu „um aldir“ — svo ekki sé sagt frá upphafi þar sem það er í raun myrkri hulið — og fram til þessa dags. Einkum nær ritið þó yfir tímabilið frá miðri átjándu öld. Auk þess er því fylgt úr hlaði með fræðilegum inngangi höfundar. Þar er gerð grein fyrir vinnu aðferðum og heimildaöflun til ritsins auk þess sem þar er að finna samfellt yfirlit yfir helstu breytingaskeið í sögu sóknanna meðal annars á siðaskiptatímanum sem og við búsetubreytingar á síðari öldum. Þar er líka einkar áhugaverður kafli um sérkennilega prestakalla- og sóknarskipun víða um land sem bregð ur ljósi á hve kirkjusókn gat verið torveld fyrr á tíð og tekið marga daga. Ritið varð til í framhaldi af endurskráningu á skjalasöfnum presta og prófasta sem stóð yfir af mestum krafti á árunum 1985–1990 en byggir jafn- framt á rannsókn um sem Björk hefur unnið að meðfram öðrum verkefnum og nú síðast eftir starfslok. Þessi tengsl bera vott um góða safnamenningu og framsækið starf við að gera sérhæfðan safnkost sem aðgengilegastan til rannsókna af ýmsu tagi. Kirkjan í hinu forna bændasamfélagi var stofnun af mjög ólíku tagi en sú kirkja sem nú starfar í landinu. Nú á dögum er þjóðkirkjan fyrst og fremst trúfélag sem tæpast gegnir neinum lögbundnum hlutverkum sem falla utan hins trúarlega sviðs þótt auðvitað geti hún gengið inn í ýmis samfélagshlut- verk á þessum forsendum. Fyrr á tíð myndaði kirkjan aftur á móti sjálfan burðarbjálkann í innviðum samfélagsins. Embættismenn hennar gegndu þá ritdómar170 Saga vor 2020.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 22.4.2020 14:44 Page 170
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.