Saga


Saga - 2020, Blaðsíða 181

Saga - 2020, Blaðsíða 181
sýslum og Svarfaðardal. Einnig eru fjölmörg myndrit, töflur og gröf í bók- inni. Allt myndar þetta efni eina heild með textanum sem gefur fjölþætta innsýn í viðfangsefnið. Bókin hefst á inngangi þar sem fjallað er um upphaf rannsókna á garð - lögum í Þingeyjarsýslum árið 1998. Fjórum árum síðar birtist tímamóta - grein í tímaritinu Archaeologica Islandica um rannsóknir Árna og félaga í Suður-Þingeyjarsýslu á garðlögum. Þá tekur við kafli sem fjallar um það hvað fornar lögbækur hafa að segja um garðlög. Samantekt á ákvæðum lögbóka er góð og markviss. Bent er á að ákvæði Grágásar um garðlög séu ítarlegri en sambærileg ákvæði í norskum og sænskum lögum en að öðru leyti er ekki skipulegur samanburður á íslenskum lögum og erlendum um garðlög. Bent er á að langur tími sé ætlaður til garðlagningar, tveir mánuðir að vori til að leggja löggarð (garð á landamerkjum sem skylt var að leggja ef nágrannabóndinn fór fram á það) og einn mánuður að hausti til al - mennr ar garðlagningar. Gert var ráð fyrir að þrjú sumur tæki að leggja garð á landamerkjum og ekki var gert ráð fyrir að afla þyrfti vinnuafls til verks- ins um fram þess vinnuafls sem almennt var á bæjum, bónda og vinnufólks hans. Vísar það til þess sem kemur fram síðar í bókinni að garðlagning var ekkert sérstaklega mikið mál, hvorki sérlega vinnuaflsfrek né eða tímafrek. Ein ástæða þess er nefnd í lagakaflanum en hún er að gert var ráð fyrir að efni til garðlaga fengist alltaf á staðnum. Ekki var gert ráð fyrir að leggja garð á melum, bröttum ógrónum fjallshlíðum eða söndum. Ekki mátti leggja garð yfir tún, höggskóg eða fuglavarp en annars voru engar hindr- anir. Næsti kafli nefnist „Satt og logið um garðlög“ og er þar fjallað um ýmiss konar skrif um garðlög í aldanna rás. Fornbréf og fornsögur eru sögð fámál um efnið en meira sé að græða á þjóðsögum. Höfundur vitnar síðan í dæmi úr fornsögum, til dæmis úr Fljótsdæla sögu, og hefur þann hátt að taka beint upp langar tilvitnanir en endursegja ekki efnið. Sami háttur er hafður á þegar fjallað er um efni úr þjóðsögum. Þá hefst umfjöllun um efni úr síðari tíma ritum á því að nefna Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns en hún er að öðru leyti ekki nýtt. Hins vegar er löng tilvitnun í rit sr. Guðlaugs Sveinssonar um garðlög frá 1770 sem er raunar eðlilegt því þetta er mjög athyglisvert efni. Þá er fjallað um lýsingar nítjándu aldar manna á garðlög- um. Hér hefst einnig umfjöllun um skoðanir fræðimanna og almennings á hlutverki garðlaga. Höfundur telur að sumir þeir sem um það fjölluðu hafi gert sér grein fyrir eðli garðlaganna sem girðinga til að hindra beit á rækt- arlandi og skipuleggja beit, svo sem Árni Halldórsson prestur í Svarfaðardal og Sigurður G. Thorarensen sem skrifaði um Stórólfshvol og Rangárvalla - sýslu. Árni bendir á að um 1840 komi sú skoðun fyrst fram að garðlög hafi verið samgöngumannvirki, vegir. Sú túlkun varð ráðandi um skeið en um 1980 tóku skoðanir manna á þessu efni að breytast aftur. Eiginlegar rann- sóknir á garðlögum segir Árni að hefjist með rannsókn Kristáns Eldjárns á ritdómar 179 Saga vor 2020.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 22.4.2020 14:44 Page 179
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.