Saga


Saga - 2020, Blaðsíða 197

Saga - 2020, Blaðsíða 197
Honum var sannarlega mikill sómi sýndur og svo hlaðinn lofi að jaðrar við oflof. Þessar viðtökur sýna vel hina miklu þrá þjóðarinnar á enda heims eftir viðurkenningu: menn kunna sér ekki læti af fögnuði þegar einhver sýnir þeim áhuga. Frásögn Árna af þessum samskiptum sýnir vel fram á þessar afstæður. Þar fáum við jafnframt góða mynd af því hvaða augum þessir fulltrúar franskra stjórnvalda voru litnir á Norðurlöndum. Stjórnvöld tóku þeim afar vel og þeir voru í sambandi við helsta mennta- og menningarfólk Norðurlanda á þessum tíma, til dæmis bæði H. C. Andersen og Adam Oehlenschläger. Í bók sinni dregur Árni upp góða mynd af Paul Gaimard, þessum ástmegi þjóðarinnar. Okkur birtist skýr mynd af manni sem lætur drauma sína rætast, hefur sannfæringarkraft og er afar laginn við að fá þá sem fara með völd og fé á sitt band. Það birtist til dæmis skýrt þegar honum tekst að fá frönsk stjórnvöld til þess að samþykkja leiðangurinn til nyrsta hluta Skandinavíu sem var enn dýrari en Íslandsleiðangurinn. Samhliða kynnumst við öðrum hliðum Gaimards, hann er greinilega frumkvöðull en samt þeirrar gerðar að honum hentar ekki að fylgja málum eftir nema að takmörkuðu leyti. Þannig dragast öll útgáfumál úr hófi, bæði að því er varðar Íslandsferðirnar og leiðangrana til nyrsta hluta Skandinavíu. Hann virðist ekki sinna útgáfumálunum nema seint og illa, enda þolin - mæðis verk. Umsjón fjármála virðist heldur ekki hafa hentað honum og var mesta óreiða í kringum þau mál en Gaimard sem fyrr fimur við að sleppa (m.a. bls. 371). Í þessu samhengi má geta um hálfgerða sorgarsögu sem Gaimard hafði frumkvæði að: að kornungur Íslendingur, Guðmundur Sívertsen, færi í læknanám í Frakklandi og var ætlunin sú að hann nyti stuðnings franskra stjórnvalda við námið. Í kjölfarið gæti hann svo sinnt um franska sjómenn á Íslandsmiðum. Það varð úr að Guðmundur hóf námið en bjartsýni eða óraun sæi Gaimards kom þessum unga manni í koll. Ekki fengust nema takmarkaðar styrkveitingar til námsins og örlög hans urðu þau að hann fyrirfór sér. Um þetta fjallar Árni í ítarlegu máli og verður hluti af þeirri mynd sem lesendur fá af Paul Gaimard. Sjálfur lést Gaimard bláfátækur og dugðu eignir hans ekki einu sinni fyrir útförinni. Umfjöllun höfundar byggir á óvenjulegri eljusemi. Ætli að sé ofsagt að höfundur hafi fengið efnið á heilann? Þannig verða góðar bækur til. Mín spá er sú að litlu verði bætt við umfjöllun um Paul Gaimard og Íslandsferðir hans eftir útkomu þessa verks. Annað mál er að margt má ræða um við - tökurnar á verkunum sem voru gefin út um leiðangrana. Þar er enn margt ósagt. Textinn er auðlæsilegur og rennur vel og fyrirsagnir vekjandi og frum - legar. Höfundur er fundvís á skemmtileg smátriði sem hann nýtir til skreyt - ingar ef svo má segja. Upphaf kafla er oft vekjandi, til dæmis með því að gefa til kynna nákvæmar tímasetningar, jafnvel upp á mínútu. Þá eru litríkar ritdómar 195 Saga vor 2020.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 22.4.2020 14:44 Page 195
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.