Saga


Saga - 2020, Blaðsíða 193

Saga - 2020, Blaðsíða 193
ýmsum hætti þennan sið og tímaritsgreinar sem varpa ljósi á afstöðu fólks til hans. Því til viðbótar var notast við hinar ýmsu rannsóknir sem tengdust beint eða óbeint efni bókarinnar, til dæmis rannsóknir á félagsgerð land- búnaðarsamfélagsins og viðhorfum barna auk rannsókna þar sem barna- verndarmál og ofbeldi gegn börnum var meginefnið. Umfjöllunarefni bókarinnar hefur fram til þessa lítið verið rannsakað. Það er því fengur að þessu riti og það gefur möguleika á frekari rannsóknum. Rannsóknin sem bókin byggir á fellur undir svið barnafræða og á að hluta til rætur að rekja til rannsóknar Jóhönnu Einarsdóttur á meintu man sali á börn- um í Vestur-Afríku: Þá „leitaði hugurinn til siðarins að senda börn í sveit á Íslandi og áhugi vaknaði á að rannsaka hann“ (bls. 1). Líkt og kem ur fram í bókinni eru til rannsóknir á búferlaflutningi barna án samfylgdar foreldris sem túlka viðfangsefnið í samhengi mansals en tilgangur þessarar rannsóknar var að rannsaka það þegar börn hérlendis voru send úr þéttbýli í sveit að sumri til ættingja eða vandalausra. Þessi ráðstöfun á börnum til vinnudvalar í sveit hefur vissulega ákveðna samsvörun við þær skilgreiningar sem lagðar eru til grundvallar á mansali. Því er fróðlegt að þau tengsl skuli hafa verið nefnd til sögunnar enda þótt tilgangur sveitadvala barna rími eðlilega ekki við þá skilgreiningu sem flestir leggja í orðið mansal. Hins vegar eru vissulega til dæmi um vinnudvöl barna í sveit sem hafa mikla samsvörun við eiginlegt mansal svo sem þegar að dvölin var í óþökk foreldra og barna. Ef vísa ætti á eitthvað í bókinni sem betur hefði mátt fara er ekki um auðugan garð að gresja. Hins vegar má í því tilliti benda á að vegna þess hve fjölbreyttur hópur fólks stóð að baki efninu koma tvítekningar endrum og sinnum fyrir sem er þó alveg að meinalausu. Því til viðbótar má nefna að gera hefði mátt stöðu þekkingar betri skil í inngangi bókarinnar. Vegna þess hve lítið sá siður að senda börn í sveit hefur verið rannsakað - ur er bókin hvalreki varðandi þennan þátt Íslandssögunnar. Meginkostur beggja bókanna er fjölbreytileg framsetning höfunda á efninu. Í því sam- bandi ber fyrst að geta þess hversu lipur megintexti bókarinnar er aflestrar. Birting á ýmsum aðgengilegum tölfræðilegum gögnum eykur enn frekar á skilning lesandans. Þá ber að geta ríkulegs safns ljósmynda sem bækurnar prýðir. Með því að styðjast við augnablik í formi ljósmynda fær lesandinn myndræna innsýn í umhverfi barna sem send voru í sveit, jafnvel í formi ljósmynda sem börnin tóku sjálf á meðan sumardvöl þeirra stóð. Að lokum er mikilvægt að víkja að því sem telja verður meginkosti bókanna, það er að segja notkun höfunda á frásögnum einstaklinga sem upplifað hafa sumar- dvöl í sveit. Höfundar gefa röddum viðmælanda víða rými, ekki síst í formi beinna tilvitnana, og miðla þannig reynslu þeirra og upplifun af sveitadvöl- inni. Þannig eru kallaðar fram mikilvægar sögur frá tímabundinni dvöl barna úr þéttbýli í sveitum Íslands á fyrri tíð. Dalrún J. Eygerðardóttir ritdómar 191 Saga vor 2020.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 22.4.2020 14:44 Page 191
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.