Saga


Saga - 2020, Blaðsíða 120

Saga - 2020, Blaðsíða 120
boð til eftirlits með öllum unglingum og ungmennum og skapa verklag í kringum vernd eða betrun eldri unglinganna. Íslensku barnaverndarlögin frá 1932 gerðu ráð fyrir því að ekki réðu allir við uppeldi barna og því voru skýr ákvæði um í hvaða til- fellum væri réttlætanlegt að fjarlægja börn af heimilum. Skipta má þeim aðstæðum sem réttlætu slíkt í tvennt eftir því hvort grunn- vandinn var hegðun barna eða forráðamanna. Lögin gerðu þannig ráð fyrir að ástæða væri til að fylgjast með heimilum ef börnin hefðu gerst brotleg við almenn hegningarlög eða væru svo ódæl að for- eldrar eða húsbændur réðu ekkert við þau en einnig vegna áfengis- neyslu foreldranna, „siðspillandi“ hegðunar þeirra, ofbeldis eða of mikillar vinnu, vegna þess að barnið byggi við slæmt atlæti eða væri ekki veittur aðgangur að lögskipaðri menntun. Tekið var fram í lög- unum að ekki væri hægt að fjarlægja börn af heimilum sínum án samþykkis foreldranna nema í neyðartilfellum. Ætti að fjarlægja barn án samþykkis foreldra þá þyrfti meirihluti barnaverndarnefndar - manna að styðja framkvæmdina og höfðu foreldrar rétt til að bera það undir Barnaverndarráð.29 Þegar lögin um eftirlit með ungmennum eru borin saman við barnaverndarlögin frá 1932 má fyrst og fremst greina þar aukna viðleitni til að taka á unglingavanda. Ákveðinn skilningur virðist hafa verið til staðar um að ekki væri hægt að taka á vanda unglinga og yngri barna á sama hátt. Sem dæmi má nefna úrræði í ungmenna - lögunum sem sjá má í annarri grein þeirra þar sem markmiðið er að vinna með ungmenninu sjálfu en ekki leiðbeina foreldrum um upp- eldi. Seinni hluti laga um eftirlit með ungmennum frá 1942 fjallaði um hvernig skyldi bregðast við ef fyrrnefnd ráð og leiðbeiningar dygðu ekki til. Þriðja grein laganna heimilar vistun ungmenna utan heim - ilis síns, ýmist í skóla, á hæli eða á góðu heimili. Vistun á góðu heimili þýddi gjarnan vistun á sveitaheimilum og heimilar greinin einnig vistun ungmenna á slíkum stöðum í stað refsivistar gerðist unglingurinn brotlegur við lög. Auk þess að heimila vistun ung- menna utan heimilis þá felur þessi grein í sér heimild til stofnunar vist heimila eða hæla fyrir ungmenni til þess að hægt sé að fram - fylgja þessari grein laganna. Í lögunum er einnig ákvæði um stofnun ungmennadómstóla innan héraðsdómstóla og var hlutverk þeirra agnes jónasdóttir118 29 Stjórnartíðindi 1932 A, bls. 79–83 (l. nr. 43/1932). Saga vor 2020.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 22.4.2020 14:44 Page 118
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.