Úrval - 01.12.1944, Síða 2

Úrval - 01.12.1944, Síða 2
Áhrifavald blaðanna. 1 amerísku bókmenntatímariti birtist i nokkrum tölublöðum í sumar frásögn af gangi máls i hinum ameríska bókmennta- heimi. Úrval langar til að skýra frá þessu, og verður því bréfum frá lesendum sleppt í þetta sinn. Séð er fyrir bókaþörf Banda- ríkjahersins á þann hátt, að sér- stök útgáfunefnd innan hersins annast dreifingu bóka og tíma- rita til hermannanna viösvegar um heim. Starfsemi þessi er mjög víðtæk. Ýmist annast nefndin útgáfu á gömlum, sígild- um bókum, eða hún kaupir nýjar bækur í stórum stíl og fá her- mennimir bækurnar ókeypis. — AUt að þrjátíu bækur hafa kom- ið út á mánuði hverjum. Svo er að sjá sem stjórnarand- stæðingar á Bandaríkjaþingi hafi óttast, að stjórnmálaáróð- urs kynni að gæta í útgáfustarf- semi hersins, því að þeir fengu á síðastliðnum vetri samþykkt lög í þinginu, sem bönnuðu, að bækur, er flyttu pólitískan áróð- ur í einhverri mynd, væru keypt- ar fyrir ríkisfé og dreift út á meðal hermannanna. Þetta var snemma í sumar, um það bil, sem kosningabaráttan fyrir for- setakjörið var að hefjast. Áhrifa þessara laga gætti fljótt, þvi að í ljósi þeirra fundu nú ýmsar nýjar bækur ekki náð fyrir augum útgáfunefndar hers- ins, meðal annarra tvær bækur, sem af öllum gagnrýnendum voru talin gagnmerk rit. Heitir önnur „Yankee from Olympus", og er ævisaga hæstaréttardóm- arans Oliver Wendel Holmes, eftir Catherine Drinker Bown, en hin „The Republic", eftir Charles A. Beard, sem er einn af merk- ustu sagnfræðingum þjóðarinn- ar. I tilefni af þessu birtist rit- stjómargrein í vikublaðinu „The Saturday Review of Literature“, þar sem farið var mjög hörðum orðum um hin nýju bannlög annars vegar og túlkun útgáfu- nefndar hersins á þeim hins vegar. Taldi höfundur, að ein- ræðiskenndrar ritskoðunar gætti orðið ískyggilega mikilsíafskipt- um hins opinbera af bókaútgáfu. Sem svar við þessari ritstjórn- argrein bárust blaðinu tvö bréf, annað frá Taft öldungadeildar- þingmanni og hitt frá útgáfu- nefnd hersins. I bréfi sínu upp- lýsir þingmaðurinn að sem flutn- ingsmaður fyrrnefndrar laga- greinar fullyrði hann, að útgáfu- nefndin hafi algerlega misskilið tilgang laganna. Þau hafi aðeins verið sett til að koma í veg fyrir, að hið opinbera stuðlaði með fjárframlögum að dreifingu rita meðal hermannanna, sem án alls vafa væru pólitisk áróðursrit. Hitt hefði aldrei verið ætlunin að hefta útbreiðslu jafn gagn- merkra bóka og „Yankee from Olympus" og „The Republic“. Útgáfunefndin lagði áherzlu á það í bréfi sínu, að lögin hefðu mjög torveldað starf nefndarinn- ar. Orðalag þeirra væri óákveðið og viðurlög mjög ströng — 1000 dollara sekt eða árs fangelsi. Það gæti þvi hver sem vildi láð nefndinni þó að hún væri varkár í vali bóka, enda lítill vandi fyrir þá, aem ekkert eiga á hættu að gagnrýna gjörðir nefndarinnar. Hún hefði ekki óskað eftir lög- unum, en meðan þau væru í gildi mundi hún leitast við að fylgja þeim eftir beztu samvizku. Að fengnum þessum upplýs- ingum taldi „Saturday Review“ sýnt, að bannið á tveim fyrr- greindum bókum mundi að nokkru á misskilningi byggt. 1 von um að ef til vill mætti tak- Framh. á 3. kápusíðu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.