Úrval - 01.12.1944, Page 9

Úrval - 01.12.1944, Page 9
MATARÆÐI Á ISLANDI 7 jafnast Akranes því sem næst á við sveitirnar. Að einhverju leyti getur þetta stafað af því, að meðal heimilanna í Reykja- vík voru nokkrar sjómannafjöl- skyldur, þar sem svo var ástatt, að heimilisfaðirinn, sem hefir hlutfallslega rnesta neyzlu-þörf, var oft fjarverandi. Ennfremur voru þar fjölskyldur iðnaðar- manna, sem ekki höfðu eins erfiða vinnu og verkamenn yfirleitt. Þó verða þessar skýr- ingar einar tæplega fulinægj- andi. Annars má fara varlega í að gera mikið úr mismun meðal- talanna, þar sem svo fá heimili eru athuguð á hverjum stað, auk þess sem reikna má með 10% skekkju vegna ófullkom- inna rannsóknaraðferða. Það virðist ekki nema eðli- legt, að neyzlan hafi verið meiri í sveitum, því að erfiðisvinna mun þar almennt meiri, eink- urn að því leyti, að þátttaka heimilisfólksins í vinnunni er almennari, a. m. k. á sumrin. Svipuð hefir reynsla og verið hjá öðrum þjóðum. Samkvæmt dönskum búreikningum 1931 var meðalneyzla á sveitaheimil- um 4010 he., og eftir nýlegum enskum skýrslum var fæðið á smábýlum í Skotlandi sem svaraði 3654 he. Eggjahvíta. Eggjahvítan hefir þá sér- stöðu meðal næringarefna- flokkanna þriggja (eggja- hvítu, fitu og kolvetna), að hún er aðaluppistaða hinna ííf- rænu efna líkamans, og getur þar hvorugur hinna flokkanna komið í hennar stað. Til vaxt- ar og viðhalds líkamsvef janna er því nauðsynlegt að fá álit- legan skerf af eggjahvítu í daglegu fæði. Hinsvegar virð- ist unnt að komast af með sára- lítið af hvorum hinna flokk- anna fyrir sig, ef nægilega er séð fyrir orkumagninu, enda getur líkaminn breytt kolvetn- um í fitu og eggjahvítu í kol- vetni (sykur). Það mun almennt talíð vel í lagt, að daglegur skammtur af eggjahvítu sé 1 gramm fyrir hvert kg. líkamsþyngdar, eða til jafnaðar 70 grömm á dag. Þó þurfa börn og unglingar á vaxtarskeiði hlutfallslega tals- vert meira. Æskilegt er, að nokkur hluti eggjahvítunnar sé úr dýraríkinu, og því meira sem minna er af eggjahvít- unni í heild.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.