Úrval - 01.12.1944, Side 11

Úrval - 01.12.1944, Side 11
MATARÆÐI Á ISLANDI 9 40,5% (minnst á Kjalarnesi og Kjós 145,2 g — mest í Öræfum 171,7). Yfirleitt má segja, að fitu- neyzlan sé hér rífleg, þótt ekki sé það eins áberandi og um eggjahvítuna. I kaupstöðum í Danmörku reyndist hlutdeild fitunnar í orkumagninu 37 % og líkt var það í Svíþjóð. Þess má geta, að hér var ekki talið með lýsi, sem börn taka stundum utan máltíða, vegna þess að erfitt reyndist að henda reiður á því. Kæmi það þá einn- ig til viðbótar við orkumagnið. Kolvetni. Kolvetnin eru langódýrasti orkugjafinn sem völ er á, enda er það svo, að þau eru að jafn- aði því stærri þáttur í fæðinu, sem fjárhagurinn er þrengri. Erlendis er almennt talið, að hlutdeild kolvetnanna í orku- magninu sé 50—60%. Vegna þess að eggjahvítuneyzlan hér á landi er óvenjumikil og fitan í ríflegra lagi, verður kolvetna- neyzlan sem því svarar minni. Enda leiddu rannsóknir í ljós, að hlutdeild kolvetnanna í orku- magninu var í kaupstöðum ■U,2% (333,3 g á dag), og í sveitum 7/0,3% (349,2 g á dag). Ekki kom það greinilega í Ijós, að fjárhagurinn hefði mikil áhrif á neyzlu kolvetna, enda þótt þau séu hér sem annars staðar ódýrasti orku- gjafinn. Kolvetnin fást aðallega úr aðfluttum vörinn, svo sem kornmat og sykri, en úr inn- lendri fæðu fást þau einkum úr kartöflum og mjólk. Steinefni. Hlutverk steinefnanna í líkamanum er margvíslegt. Eru þau ýmist notuð sem bygg- ingarefni vefja og einstakra fruma, eins og t. d. kalk og fos- fór í beinum, járn í rauðublóð- kornunum o. s. frv., eða þá að þau mynda sölt og önnur efnasambönd, sem notuð er til þess að tempra efnabreytingar og lífstörf vefjanna á hinn margvíslegasta hátt. Daglega skilar líkaminn meira eða minna frá sér af þessum efn- um sem öðrum, og þarf því að endurnýja þau. Steinefni, sem þannig er nauðsynlegt að fá í fæðunni, eru fjölmörg, en af flestum þeirra þarf ekki nema örlítið, eða svo lítið í hlutfalli við út- breiðslu þeirra í náttúrunni, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.