Úrval - 01.12.1944, Page 13

Úrval - 01.12.1944, Page 13
MATARÆÐI Á ÍSLANDI 11 hliðsjón af því, fæst réttari mynd af því, hvernig raunveru- lega er séð fyrir kalkþörfinni. Með slíkum útreikningi kem- ur í ljós, að ekki er eins vel séð fyrir kalkþörfinni og áður nefndar tölur benda til. Æski- iegt er, að kalkneyzlan sé ekki minni en 0,68 g á ein- ingu eftir kalkvísitölunni. Meðaltal í kaupstöðum reynd- ist hinsvegar 0,61 g, og í sveitum 1,28 g. Þessar tölur sýna, að fæðið í sveitunum er mjög kalkauðugt, svo að vart verður á betra kosið. Ekkert heimili þar reyndist hafa minna en 0,86 g á einingu og aðeins fjögur minna en 1,0 g. Eins og vænta mátti er það mjólkin og mjólkurafurðirnar, sem mestu valda hér um. Öoru máli gegnir um kaupstaoina. Verst er þó ástandið á Suðureyri. Þar er meðaltalið 0,37 g á einingu og á einu heimili aðeins 0,25 g. f Reykjavík er meðaltalið 0,59 g. Aðeins á einu heimili þar má með vissu segja, að kalkið hafi náð æskilegu magni, en þar var það 0.82 g. Annað heimili var rétt á takmörkum 0,68 g, 7 heimili eru á milli 0,5 g og 0,67 g, en þar af eru 5 með 0,62 g og meira. 4 heim- ili eru rétt undir 0,5 g og eitt með 0,39 g. í hinum þrem kaupstöðunum eru engin heim- ili neðan við 0,5 g, 4 heimili milli 0,5 g og 0,67 g, en 8 heimili fyrir ofan 0,7 g. Af þessum tölum má sjá, að nokkuð skortir á að kaupstað- irnir, einkura þó Suðureyri og jafnvel Reykjavík líka, fái það kalkmagn, sem telja verðiu' æskiiegt. Þar eð grænmetis- neyzla er lítil og ávextir ekki teljandi, er kalkmagnið að lang mestu leyti háð mjólkurneyzl- unni. Mjólkurneyzlan í kaup- stöðum má víða teljast sæmi- leg — meðaltal 679 g á dag — nema á Suðureyri, þar er hún aðeins 356 g, næst kemur Reykjavík með 637 g, en hæst er Akureyri með 978 g. Þótt nokkuð vanti þannig á, að alls staðar sé örugglega séð fyrir kalkþörfinni í kaupstöð- um, munum vér yfirleitt fylli- lega þola samanburð við aðrar þjóðir. Enda þykir það mjög vilja brenna við meðal fátæk- ara fólksins í kaupstöðum er- lendis, að kalkið sé af skornum skammti. Rannsóknir í Banda- ríkjunum sýna, að þar er kalk- magnið miklu oftar undir 0,7 g á kalkneyzlueiningu, og meðal
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.