Úrval - 01.12.1944, Page 14

Úrval - 01.12.1944, Page 14
12 TJRVAL. fátækara fólksins var jafnvel yfir helmingur heimilanna neð- an við 0,45 g. í Danmörku reyndist kalk- magn karlmannsfæðis 0,8 g í kaupstöðum og 1,4 g í sveitum. Hliðstæðar tölur hjá okkur eru 1,14 g fyrir kaupstaðaheimilin og 2,08 g fyrir sveitaheimilin. Fosfór. Fosfór kemur næst kalkinu að magni í líkamanum og er rúmlega 1% af líkamsþungan- um. Mest er af því í beinunum, í sambandið við kalkið. I öðr- um líkamsvefjum og blóði er öllu meira af fosfór en kalki. Þörf fulltíða manna er meiri fyrir fosfór en kalk, og er talin að meðaltali 0,88 g á dag. Að viðbættum 50% til öryggis verð- ur þá markið 1,32 g. Yfirleitt er miklu minni hætta á því að fosfór skorti en kalk. Flestar þær fæðutegundir, sem kalk- ríkastar eru, innihalda allmikið af fosfór, en auk þess er mikið af fosfór í kornmat öllum, kjöti, fiski o. fl. matartegund- um, sem eru fremur kaiksnauð- ar. Rannsóknirnar leiddu líka í Ijós, að meðaltal kaupstaðanna er 2,01 g, en sveitanna 2,77 g og hvergi reyndist það minna en 1,30 g. í Danmörku voru samsvarandi tölur 1,7 g og 2,5, í Svíþjóð 1,88 og í Skotlandi (sveitaheimili) 2,37. MeðaJ- neyzla 224 amerískra heimila var 1,63 g. Yfirleitt virðist því ekki ástæða til að ætla, að nein brögð séu að fosfórskorti í fæðu, sem á annað borð er fullnægjandi að orkumagni. Járn. Nokkuð hafa skoðanir manna verið á reiki um það, hve mikio þyrfti daglega af járni til þess að sjá fyrir nægu efni til blóð- myndunar. Þjóðabandalags- nefndin telur, að 10 mg. sé nægilegt fyrir fullorðna karl- menn, en telur rétt að ætla konum nokkuð meira. í kaupstöðunum reyndist járn- magnið að meðaltali 18,3 mg, en í sveitunum 28,1/. mg. Aðeins eitt kaupstaðaheimili var fyrir neðan 12 mg (11,2 mg) og að- eins eitt sveitaheimili fyrir neð- an 20 mg. Samsvarandi tölur frá Danmörku eru 18 mg og 21 mg, í Svíþjóð 17,2, Skotlandi 20,5 og Bandaríkjunum 17,9. Þessar niðurstöður benda til, að yfirleitt sé vel séð fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.