Úrval - 01.12.1944, Side 15

Úrval - 01.12.1944, Side 15
MATARÆÐI Á ÍSLANDI 13 járnþörfinni, enda bentu blóð- mælingar ekki til, að skortur væri á járni, jafnvel ekki á þeim heimilum, sem minnst höfðu járn. Bíóðmör og lifrapylsa eru lang-járnauðugust af öllum okkar fæðutegundum. Slátur- neyzlan er miklu meiri í sveit- um (100 g), en í kaupstöðum (29,5 g), og er þar að finna ástæðuna tii þess, hve jámríkt fæðið er í sveitunum. Helztu matartegundir. Hér að framan hefir verið gerð nokkur grein fyrir sam- setningu fæðisins með tilliti til næringarefnaflokka og ýmissa annarra efna. Að lokum verður skýrt frá neyzlumagni ein- stakra matartegunda, og gefur taflan á bls. 14—15 glöggt yfir- Iit um það. Fyrsti liðurinn er kornmat- ur allskonar. Neyzla hans er nokkuð svipuð að magni í sveitum og kaupstöðum eða 948 og 927 he. að meðaltaii. í kaupstöðum er þetta stærsti liðurinn, gefur 30,7% af öllu orkumagninu, en í sveitunum aöeins 28,1% og kemur þar næst mjólkurmatnum. Næsti stóri Iiðurinn er mjókurmatur, og munar þar mest um mjólkina sjálfa, þá smjör, skyr og osta. í kaup- stöðum fæst að jafnaði 20,5% af fæðismagninu úr þessum flokki, en í sveitunum 31,7%. Meðal kaupstaðanna skar Suð- ureyri sig úr. Þar fæst aðeins 10,5% fæðis úr mjólk, enda sáust þess greinilega merki á því, hve kalksnautt fæðið var þar. Af sveitunum eru Kjalarnes og Kjós hér lægstar í flokki. Þessar sveitir eiga mjög hægt með að koma mjólkinni á markað, og má að vísu segja sama um Eyjafjörð. Sjálf mjólkurneyzla er þó ekki áber- andi minni í þessum sveitum (Kn. og Ks.) en öðrum. Aðal- munurinn lá í því, hve smjör- neyzlan var þar lítil, aðeins 6,4 g, en meðaltal allra sveita- heimilanna var 21,4 g. Mjólkurneyzlan er mikil hér á landi, og stöndum. vér í því efni framar flestum þjóðum, t. d. mun hún hvergi meiri eða jafnvel eiris mikil á hinum Norðurlöndunum. Meðaltal kaupstaðaheimilanna hér er um 0,625 lítrar og nálega helmingi hærra í sveitum. Á dönsku kaupstaðarheimilunum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.