Úrval - 01.12.1944, Side 23

Úrval - 01.12.1944, Side 23
BÖKAGERÐ 21 pergamentið á sérstakan, efna- fræðilegan hátt, að lesa úr upp- haflegu skriftinni. Þannig hafa þeir fundið ýmsa kafla úr bók- menntum fomaldarinnar, sem annars hefðu alveg glatazt. Það er svo um margar bækur fornaldarinnar, að það er ein- ungis tilviljun, hvort þær hafa tapazt eða geymzt síðari tím- um, þó að sumar, eins og t. d. biblían hafi verið meðhöndlað- ar umhyggjusamlega og stöð- ugt endurritaðar. örlög bók- anna í heimi hrörnunar, elds og styrjalda er sárgrætileg saga. Gerið ykkur í hugarlund gleði vísindamannsins, er hann finn- ur tapað listaverk eftir sígild- an höfund, þegar hann er að grúska í gömlum handritum. Slíkar uppgötvanir eiga sér stað við og við og sumum les- endum finnst þær eins mikils- verðar og fundur norðurheims- skautsins. Pergamentið, eða skinnið, var notað til að skrifa á það langt aftur í öldum. En ef við hefðum lifað í Róm eða Aþenu f jórum öldum fyrir Krists burð og hefðum reynt að kaupa ein- tak af kvæði eftir Virgil eða Hómer, þá hefði það ekki verið ritað á skinn, heldur á lengjur úr þurrkuðum stönglum jurtar, er papyrus heitir. Þaðan er orð- ið pappír runnið. Papyrus er seig vatnajurt, sem vex á Egypta- landi. Það getur hafa verið sef- ið, sem Móses fannst í. Stöngl- arnir voru klofnir, fergðir, og þurrkaðir og því næst límdir í lengjur og þær vafðar saman. Frá Egyptum barst sefpappír- inn til Grikklands og Rómar og annarra nærliggjandi landa. Mestur hluti hins bezta í grísk- um og latneskum bókmenntum hafði verið skrifað áður en hið seiga pergament komst í al- menna notkun. Gríska nafnið á trefjum sefpappírsins var biblos og það er þess vegna, að bók bókanna er kölluð biblía. Þegar sagt er, að Forn- Egyptar hafi verið mikil þjóð, þá verður okkur fyrst að hugsa til pýramídanna, sfinxanna, múmíanna og konungagraf- anna, sem grafnar hafa verið upp. En pýramídarnir, sem virðast munu standa. að eilífu, eru ekki eins merkilegur menn- ingarskerfur og hinar þunnu sefpappírsléngjur, sem ekki einungis Egyptar, heldur og allar þjóðir við Miðjarðarhaf, skrifuðu á hugsanir sínar. En Egyptar létu ekki aðeins í té
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.