Úrval - 01.12.1944, Page 29

Úrval - 01.12.1944, Page 29
RAFEINDIN I ÞJÓNUSTU MANNANNA 27 efni, sem ekki er góður straum- leiðari, er sett á milli platnanna, myndast hiti í því. Slík hitun er nú notuð til að fá fljóta þurrk- un á krossviði, og í framtíðinni mim hún ef til viil verða notuð til upphitunar á húsum, og yrði hitunartækjunum þá komið fyr- ir í veggjunum. Hin tegundin — svo nefnd ,,inductions“ hitun — er notuð til að herða yfirborðið á ýmsum smátækjum úr stáli. Oft getur það verið heppilegra að herða aðeins yfirborðið á vélarásum og öðrum vélahlutum, sem ella mundu verða stökkari, ef þeir væru hertir í gegn. Slíkir hlutir eru þá settir inn í hátíðni raf- spennukefli (,,coils“). Þegar straumi er hleypt á verða hlut- irnir hvítglóandi á þrem til fjórum sekúndum, en á svo skömmum tíma ná þeir ekki að hitna í gegn. Vatnsdreifir, sem umlykur keflið, fer sjálfkrafa af stað eftir fyrirfram ákveðinn tíma frá því að straumurinn er settur á. Vatnsúðinn snögg- kælir yfirborð stálsins og herð- ir það án þess að herða kjarn- an um leið. Rafeindasmásjáin er vafa- laust eitthvert þýðingarmesta tæki, sem vísindin hafa eignast um langt skeið. Hún getur stækkað allt að 100.000 sinnum. Sýklar, sem áður voru ósýnileg- ir í sterkustu smásjá, sjást nú greinilega. Efnafræðingar, eðlis- fræðingar, málmfræðingar og aðrir þeir, sem fást við rarm- sóknir á frumeðli efnisheims- ins, hafa með rafeindasmásjánni öðlast ómetanlegt rannsóknar- tæki. Hvaða öðrum breytingum er frekari fullkomnun rafeinda- tækja líkleg til að valda í dag- legu lífi okkar á næstu tíu ár- um? Við skulum hugsa okkur, að við getum skyggnzt inn á heimili sæmilega efnaðs manns árið 1955. Á einum veggnum í stofunni hangir lítill skápur. í honum er sjálfvirkt símatæki, sem getur tekið á móti skila- boðum, þó að enginn sé heima. Þegar fjölskyldan fer að heim- an, setur hún tækið í samband. Ef einhver hringir á meðan enginn er heima, hljóðritar tæk- ið hver þau skilaboð, sem upp- hringjandinn kann að flytja. Skilaboðin hljóðritast með raf- segulmagni á hárfínan stálvír, sem lítill rafmótor vindur af einu kefli á annað. Vírinn getur tekið tíu mínútna langt tal og þegar fólkið kemur heim, getur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.