Úrval - 01.12.1944, Side 31

Úrval - 01.12.1944, Side 31
RAFEINDIN 1 ÞJÖNUSTU MANNANNA 29 ritun. Auk þess er á þann hátt hægt að firðsenda teikningar, útreikninga og aliskonar töflu- form, sem ekki er hægt með venjulegri firðritun. „Radar“, sem í síðustu heim- styrjöld hafði einkum verið notað til að miða skeytum á óvinaskip og flugvélar, er nú, árið 1955, orðið ómetaniegt öryggistæki fyrir hverskonar samgöngur, einkum flugsam- göngur. Með hjálp þessa tækis eru flugferðir í þoku og myrkri orðnar jafn öruggar og um há- bjartan dag. Sum af þessum tækjum, sem hér hefir verið lýst kunna að virðast furðuleg í okkar augum nú, árið 1944, en sú þróun, sem þegar hefir orðið í raf- eindafræðinni, bendir ótvírætt til, að þau muni vera orðin að veruleika fyrir árið 1955. Á hernámstímum. Ameríski blaðamaðurinn Knickenbocker segir eftirfarandi sögu frá Hollandi: Kaupmaður í Amsterdam fór til bónda í ná- grenni borgarinnar til þess að fá hjá honum eitt pund af smjöri. Bóndinn vildi ekki láta smjörið, nema hann fengi eina ullar- sokka í staðinn. Þegar kaupmaðurinn sagði konunni sinni frá þessu, sagði hun. „Við eigum rúmábreiðu úr ull, ég skal rekja hana upp og prjóna úr henni sokka.“ Þegar hún var búin að prjóna sokkana, fór kaupmaðurinn með þá og fékk eitt pund af smjöri í staðinn. Þegar smjörprmdið var búið, rakti konan meira upp af rúmteppinu og prjónaði aðra sokka og maður hennar fékk annað smjörpund fyrir þá. Og þannig fóru þau að í hvert skipti, sem þau vantaði smjör. Loks var ekki eftir af rúmteppinu nema í einn sokk. Kaupmaðurinn fór með hann til bóndans og bað hann að láta sig hafa hálft pund af smjöri fyrir hann. ,,Ég skal láta þig hafa heilt pund,“ sagði bóndinn. „Ég skal segja þér, ég nota ekki þessa sokka. Konan mín rekur þá upp og notar gamið x rúmteppi, sem hún er að prjóna, og hana vantar svo lítið, að ég hugsa, að þessi eini sokkur muni duga.“ •—■ L. Lyons í „The New York Post,“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.