Úrval - 01.12.1944, Side 36

Úrval - 01.12.1944, Side 36
34 TTRVAIj ana. Og hinar húsmæðurnar þar í þorpinu voru harla hneykslaðar á því, og svo auð- vitað því líka, að hinir þýzku foringjar hefðu fengið nógan og góðan mat, á sama tíma sem þorpsbúum sjálfum var matur- inn skammtaður. En nú tóku ýmsir að gagn- rýna þessa refsingu og töldu hana villimennsku. Ef konurn- ar væru sekar um landráð, bæri að rannsaka mál þeirra. Annað væri ekki sæmandi í lýðræðis- landi. Kona nokkur, skræk- róma, minnti hitt fólkið á það, að hinn ungi ,,foringi“ hefði jafnan verið slæpingi og aldrei tollað við nokkra vinnu, og meðan landið hefði verið í höndum Þjóðverja, hefði hann aldrei gert annað en að kjafta. Á meðan þessu fór fram voru mæðgurnar snoðklipptar og hakakross málaður á enni þeirra. Þær voru látnar standa uppi á stólum, en síðan var þeim skipað að ganga í kring um torgið. Nú var ömmunni þrýst nið- úr á stólinn, og hinn sjálf-skip- aði böðull gekk fram með skær- in. Þrátt fyrir fyrri fyrirskip- anir mínar, þóttist ég ekki geta upp á það horft, að hálfsjötug kona yrði þannig leikin. Með hægð mjakaði ég mér inn í miðju áhorfendahringsins, og tók skærin af unglingnum svo varfærnislega, sem mér var unnt. Gerðist nú nokkur kurr meðal áhorfenda og mátti bú- ast við einhverjum vandræðum. ,,Foringinn“ glápti á mig. Nú er frönskukunnátta mín harla ófullkomin, en hér var nauðsyn- legt að gefa skýringu. „Hún er ákaflega gömul," sagði ég alvarlega. Auðvitað var hún gömul, en. syndir barnanna eru foreldr- unum að kenna, eða því, hvern- ig þau ala börnin upp, og nú væri það skylda sín, að refsa gömlu konunni líka, — þetta held ég að hann hafi sagt. „Nei,“ svaraði ég, og taldi nú óhjákvæmilegt, að halda einhvers konar ræðu. Ég var að' vona það, að hið glögga, franska fólk, myndi komast að meiningunni, þó að málið yrði ekki fullkomið hjá mér. Ég rita ræðuna hér, eins og ég flutti hana, og án þess að leit- ast við að leiðrétta þær mis- fellur, sem á henni kunna að vera: „Le guerre,“ tók ég til málst.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.