Úrval - 01.12.1944, Qupperneq 40

Úrval - 01.12.1944, Qupperneq 40
38 tíRVAL krónprinsinn afhenti von Döb- eln, hershöfðingja, stóðu eink- unarorð hans: heiður, tryggð, skylda, ég veit, að sama hefir staðið á ykkar sverði, og að það er flekklaust og fagurt. Einnig ég hefi reynt að halda skjaldarmerki mínu óflekkuðu með þessum einkunnarorðum— þess vegna verð ég að vera kyrr, Eduard — ég var bundinn af skyldu minni gagnvart þeim mönnum, sem voru í sömu sök seldir. Með dauðadóminum í gær var þessari skyldu loks létt af herðum mér. Ég gat verið kyrr með þeim mun meiri ró, sem mér varð á þeirri stundu Ijóst, að Gestapo gat ekki feng- ið mig til að Ijósta neinu upp með því að beita hinum sér- stöku aðferðum sínum. En þökk fyrir tryggð ykkar — og fyrir- gefið mér! Ég finn ekki neina hvöt hjá mér til þess að biðja fyrirgefn- ingar á því, að ég hefi leitt ykkur inn í þetta starf, og átt þannig sök á því, að þið sitjið hér. Aftur á móti finn ég löng- un hjá mér til að þakka ykkur fyrir það, sem þið hafið verið mér. Það er þannig um okkur, eins og alltaf er um vini, að við höfum orðið hluti hver af öðr- um. Hiuti af mér mun lifa áfram í ykkur, — og hluti af ykkur mun deyja með mér. Ef þeir skjóta mig, þá verðið þið, þegar þið losnið, að segja ástvinum mínum og vinum, að svo varð að vera. Hjálpið eink- um ástvinunum heima. Svo kveð ég ykkur þá, dönsku drengir. Undir Dannebrog — friðartákni krossins og eldlíni blóðsins — höfum við lifað. Svo verður þá þrenningin: trú, von og kærleikur — en af henni er kærleikurinn mestur. Ég hefi elskað og lifað — elskað hið verðandi, gróandi, stríðandi líf — elskað mennina og fundið í þeim guðs mynd. Ég hefi lifað og ég vil deyja í trúnni á hann, sem sagði: ,,Eldi er ég kominn til að kasta á jörðina". Einhvern morguninn kveða við skot. Grasið grætur dögg. Chr. Hansen er ekki lengur í tölu lifenda. Ekkert leiði verður reist, enginn steinn, enginn kross. En sólin kemur upp, þerrar daggarperlurnar og opn- ar blómakrónurnar með kossi sínum. Og lævirkinn syngur frjáls söng sinn yfir hinum gráa haug feðranna, og það sem hann elskar lifir áfram í lifandi, starf- andi mannshjartanu — og hátt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.