Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 43

Úrval - 01.12.1944, Blaðsíða 43
DÖMSMORÐ 1 SUÐURRÍKJUNUM 41 «kki verið af skornum skammti einmitt þessa vikuna. Bg leit á ákærandann. Hún var luraleg, beinamikil, gróf- rödduð bóndakona, um þrítugt, með stórar, rauðar hendur, stóra fætur og þykkt, ljóst hár, stíft við herðar. Við fréttarit- ararnir vorum sammála um það, að Roosevelt hefði sýnt næsta lítinn smekk í vali, sem óhjákvæmilega hlaut að kosta hann lífið. Við hlið ákærandans sat maður hennar, gildvaxinn bóndi í snjáðum fötum, sem voru alit- of þröng utan um bunguvaxna vöðva hans. Rauðþrútið andlit- ið bar vott um þá heift, sem inni fyrir bjó. Fyrir aftan hjón- in sat hinn opinberi ákærandi ásamt fylgdarliði. Andspænis í salnum sátu verjendurnir. Það voru tveir aldraðir lögfræðing- ar, sem valdir höfðu verið með hlutkesti úr hópi allra starf- andi lögfræðinga bæjarins. Þeir voru bersýnilega dauðhræddir um, að almenningur héldi, að þeir hefðu tekið að sér mál Roosevelts af fúsum vilja og tryðu á sakleysi hans. Áður en dómurinn var settur, reis annar á fætur og ávarpaði réttinn. ,,Háttvirti dómari," stamaði hann, „til þess að fyrirbyggja allan misskilning, vil ég fyrir mína hönd og starfsbróður míns lýsa því yfir í heyranda hljóði, að við höfum verið vald- ir af réttinum til þess að gæta réttar hins ákærða, og að ekki er um neina samúð að ræða af okkar hálfu með þessum sak- borningi.“ Dómarinn, sem var gráhærð- ur stjórnmálamaður um sex- tugt, reyndi að flýta málinu. Hann vildi ljúka því svo fljótt, að hægt yrði að flytja sakbom- inginn í ríkisfangelsið fyrir myrkur. Það fór kurr um salinn um leið og sakborningurinn var leiddur inn í vörzlu vopnaðra lögreglumanna. Bg leit á hann kæruleysislega og hripaði nið- ur nokkrar athugasemdir: Ber- fættur. í snjáðum og upplituð- um samfesting og peysu. Hundrað og þrjátíu pund. Sex og hálft fet á hæð. Hann var leiddur tii sætis rétt fyrir fram- an okkur. Verjendurnir sneru sér að honum og ávörpuðu hann. Þetta var bersýnilega í fyrsta skipti, sem þeir sáu hann. „Hvað heiturðu, drengur minn?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.